Jeep 1965

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Jeep 1965

Pósturaf Þorkell » 09 Mar 2010, 17:44

Þennann var ég að fá. Eitt og annað sem þarf að lagfæra Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Til lukku með hann.

Pósturaf Helgi » 09 Mar 2010, 19:09

Hann lítur svosem ekki neitt sérstaklega illa út. svo sá ég að þetta er lúxusútgáfa, - hefur útvarp með kasettutæki :).
alltaf gaman þegar menn fá svona eitthvað til að dunda við. :wink:
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Mar 2010, 19:12

Lítur bara vel út
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 09 Mar 2010, 19:43

Heillegur bíll að sjá :wink:

Vonandi heldurðu honum sem mest orginal.



Faðir minn er með einn 1966 sem hann keypti til að gera upp en það hefur ekkert gerst í því máli hjá honum. :x
Að vísu er búið eins og í þessum hjá þér að breyta sætunum í honum og setja varadekkið aftaná hann en þar fyrir utan þá er bíllinn orginal.

http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2186

Sá bíll er mjög gott uppgerðar efni rétt eins og þessi hjá þér virðist vera.

Annars þá átti að finna blæju á bílinn en það er að því er virðist alveg ómögulegt að finna time period rétta lúkkið.


Ef þig langar í hús á bílinn þá er þetta kannski til ennþá.

http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=524
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ingvar G » 09 Mar 2010, 20:24

Þennan væri gaman að sjá orginal.
Virðist mjög hellegur og góður efniviður.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Siggi Royal » 10 Mar 2010, 13:34

Frábært eintak af gömlum Kaiser. Virðist bara vera smáatriði, sem þarf að færa tilbaka ef menn vilja, svo sem afturljós, parkljós og rúðuþurrkur. Hann er hinsvegar ennþá með hulsurnar utan um keðjurnar á hleranum og orginal dreyfbýlisdráttarbeizlið. Til hamingju.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Ramcharger » 10 Mar 2010, 14:14

[quote="Sigurbjörn"]Lítur bara vel út[/quote

Nú auðvitað lítur hann vel út.
Smíðaður á fæðingarárinu mínu :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Sigurbjörn » 10 Mar 2010, 19:26

Gæti hafa verið framleiddur árið 1964(Mitt fæðingarár)
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Siggi Royal » 10 Mar 2010, 20:54

Því miður félagar er ekki alltaf hægt að henda reiður á réttri árgerðar skráningu í íslenzkri bifreiðaskrá. Willys Overland fór á hausinn 1963 og Kaiser yfirtók reksturinn. Samt á ég Willys skráðan 64, með spjaldi á hvalbaknum, sem á stendur Willys Overland. Það má vera að Egill Vilhjálmsson hafi átt óselda bíla frá 63 og selt þá sem 64. En það eru nokkur smáatriði, sem skilja þá að, t.d. olíusían, sem er í tunnulaga boxi á Willys, parkljósin að framan, lokið ofan hvalbaknum, sem hýsti 24 volta rafkerfið í herbílnum og síðast en ekki síst, Willys nafnið var stansað í upphleyptan flöt á gaflhlerann að aftan. Ennfremur eru felgurnar með nippum fyrir litla hjólkoppa, sem fyrst kom fram hjá Kaiser. En þið félagarnir getið verið ánægðir, því hvorutveggja jepparnir voru góðir og vel smíðaðir.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Þorkell » 08 Nóv 2010, 22:45

Þá er þetta verkefni búið í bili.
http://www.facebook.com/album.php?aid=2 ... f9711f1a20
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron