Ford Econoline 1979 árg

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Ford Econoline 1979 árg

Pósturaf Börkur Bó » 21 Ágú 2010, 13:47

Sælir félagar, var að renna þessum í bæinn um helgina, þetta er þrítugur bíll með 351 vél, var breytt f um 12 árum í þetta horf, með helstu þægindum innandyra, miðstöð, vaskur, vatnstankur úr áli smíðaður undir bílinn með dælu, eldavél og vel innréttaður, enda frá Ragnari Vals.
vélin er orðin slöpp og slitin en gangfær, pústið þarf að laga og svo eru komnar ryðskemmdir í boddý.
En veturinn er langur og tíminn ætti að vera nægur, en þennan á að nota nær eingöngu í sumarferðalög.
Hann er á 36" og með 9000 punda spil, svo maður ætti að geta komist úr vandræðum svona sumum allavega..

Mynd

Mynd
frambrettið fékk vörubílspall á sig, þarf að finna annað bretti.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Jón Hermann » 22 Ágú 2010, 15:23

Hér er einn í henni Ameríku sem reddar öllu í boddy á svona bílum gangi þér vel með þennan Börkur http://rustrepair.com/index-mf.html
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur