Saab 96

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Saab 96

Pósturaf Þorkell » 03 Des 2010, 00:10

Nýjasta verkefnið. Saab 96 árgerð 1972 ekinn 96 þús km. Einn eigandi frá upphafi. Búinn að standa inni ónotaður síðan 1984.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af Þorkell þann 03 Des 2010, 09:26, breytt samtals 1 sinni.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Daði S Sólmundarson » 03 Des 2010, 00:26

Mér sýnist þetta nú varla vera mikið meira en að bóna hann bara, greinilega gott eintak til hamingju með þennann. :D
Daði S Sólmundarson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 12 Feb 2009, 21:17

Pósturaf hallif » 03 Des 2010, 08:25

Sæll
Til lukk með bílin,
hvaðan að landinu kemur þessi,
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Þorkell » 03 Des 2010, 09:25

Hann kemur úr Kópavoginum.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 03 Des 2010, 12:23

Glæsilegur
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Jón Hermann » 03 Des 2010, 15:29

Það leynast víða molarnir, til lukku með þennan.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Frank » 03 Des 2010, 21:08

Flottur og gaman að því þegar að svona molar finnast :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Bjarki » 04 Des 2010, 14:25

Þessi er flottur. Til hamingju.

Mér finnst þessir alltaf svolítið skemmtilega öðruvísi. Mér finnst eiginlega skrýtið að það sé ekki orðið vinsælla að gera þessa bíla upp. Finnst þeir ekki síður eiga skilið athygli en t.d. bjöllur.
Sá sem á mest dót þegar hann deyr vinnur!
Notandamynd
Bjarki
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 07 Mar 2009, 15:20

Pósturaf Sigurbjörn » 04 Des 2010, 15:30

Er hann ekki búinn að standa síðan 1994 ?.Allavegana er svoleiðis miði í framglugganum
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron