Vauxhall 14/6 1948

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 08.05.2013

Pósturaf bjartur » 08 Maí 2013, 08:35

Jæja, mynd af honum á nýju skónum.
Það verður svo farið í það að lappa uppá gömlu felgurnar og láta smíða nýjar miðjur.
Þetta eru Shelby felgur sem fara honum nokkuð vel samt sem áður.

Búinn að panta númerin svo núna er bara að bíða eftir þeim og svo út að keyra!

Mynd
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf hallif » 13 Maí 2013, 21:38

Sýnist þetta vera eins bifreið

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf bjartur » 14 Maí 2013, 18:52

Stemmir, hvar er þessi?? :)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf Gizmo » 15 Maí 2013, 08:48

Glæsilegt, flott að hafa þetta með vel nothæfu krami og sniðugt að nota allt rafkerfið líka.

En er þetta ekki Volvo B200E /B230E (eða B21-23-200-230 Serían) úr 200-700-900 bílunum ?

Gamla B20 var aldrei með tímareim og hvað þá elektrónískri innspítingu.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf bjartur » 07 Jún 2013, 12:59

Rétt gizmo!
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948

Pósturaf bjartur » 15 Nóv 2013, 16:53

Setti myndirnar á fyrstu blaðsíðu, þessi keyrði og virkaði vel í sumar!

Kem til með að koma með hann á samkomur og sýningar næsta sumar en ég var ekki nógu sáttur við lakkið í sumar
svo ég ætla að bæta úr því í vetur og hafa hann tipp topp næsta sumar svo hann verði sýningar "hæfur". :lol:

Ég mun koma með fleiri myndir af uppgerðinni og af bílnum sjálfum einnig og setja hér inná sem fyrst!

Annars náði ég mér í nýtt verkefni í fyrradag og bý ég til nýjan þráð um það á næstunni :)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Fyrri

Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron