Vauxhall 14/6 1948

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf Gaui » 15 Nóv 2012, 14:56

bjartur skrifaði:Takk fyrir það! Hvernig get ég nálgast nýjasta heftið af Heima er bezt?

Ástæðan fyrir því að ég kaupi þennan bíl er því fyrsti bíllinn hans afa var 1947 J type Vauxhall.
Og höfðum við leitað af einum slíkum til að gera upp því hann hafði alltaf langað í svona bíl aftur.
Hann seldi bílinn sinn á sínum tíma til þess að kaupa trúlofunarhringi handa sér og ömmu.
Maðurinn sem keypti bílinn af honum var einmitt úr skagafirði svo það er möguleiki að þetta sé gamli bíllinn hans afa.

Það væri skemmtilegt, falleg saga [4
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf bjartur » 14 Jan 2013, 15:39

Mynd
Komum fyrir tökkum sem stýra ljósabúnaði og fleiru. Miðjuflipinn stjórnar gömlu stefnuljósunum sem sjást hér fyrir neðan.

Mynd
Gömlu stefnuljósin.

Mynd
Verið að máta teppið í bílinn.

Mynd

Mynd
Stólarnir og teppið komið á sinn stað.

Mynd
Hátölurum komið fyrir bakvið afturbekkinn.
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 14.jan 2013 bls.2

Pósturaf hallif » 14 Jan 2013, 23:55

Þetta er bara frábært hjá ykkur,er þetta afi þinn á myndunum? [4
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 14.jan 2013 bls.2

Pósturaf gmg » 14 Jan 2013, 23:56

Þetta er glæsilegt, gaman að gera þetta aðeins öðruvísi, hlakka til að sjá þennan bíl " live " [4
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 14.jan 2013 bls.2

Pósturaf bjartur » 15 Jan 2013, 08:33

hallif skrifaði:Þetta er bara frábært hjá ykkur,er þetta afi þinn á myndunum? [4


Já, hann sést á einhverjum myndunum :)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 14.jan 2013 bls.2

Pósturaf bjartur » 27 Feb 2013, 12:19

Keyrði bílinn útúr skúrnum í hádeginu og prófaði að aka honum í götunni, nokkrar fínstillingar og smotterí áður en hann verður orðinn ready fyrir sumarið 8)

Mynd
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf hallif » 27 Feb 2013, 23:08

Flottur :)
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf Ramcharger » 28 Feb 2013, 09:21

Til hamingju með þennan fallega bíl :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf Erlingur » 28 Feb 2013, 20:34

Mjög flottur 8)
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf Jón Hermann » 28 Feb 2013, 20:55

Það verður gaman að sjá þennan þegar hann verður kominn á götuna.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf Gunnar Örn » 02 Mar 2013, 20:01

þetta er gríðarlega flott hjá þér. Vel af sér vikið.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf Gaui » 09 Mar 2013, 22:51

Mikið ofboðslega er þetta fallegt!
Til hamingju með hann, svo koma fl. myndir af notkun og svoleiðis?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf zerbinn » 03 Apr 2013, 00:59

hvaða vél var sett í gripinn?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf hallif » 03 Apr 2013, 23:46

zerbinn skrifaði:hvaða vél var sett í gripinn?

taktu þér tíma og lestu þráðinn þetta góður þráður og gaman skoða hann ítarlega :wink:
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 27.feb 2013 bls.2

Pósturaf bjartur » 16 Apr 2013, 12:11

Jæja, bíllinn nánast tilbúinn!

Er að leita af nýjum bensín tank þar sem upprunalegi er svo ryðgaður að innan, ef ekkert finnst þá verð ég að reyna tjasla uppá gamla eða smíða nýjan sjálfur.

Þar sem við erum með nafið úr volvo-inum þá þurftum við að fara í aðrar felgur en orginal, en það stendur þó til að láta smíða nýjar miðjur á gömlu felgurnar svo hægt verði að skella þeim undir.

Bíllinn lítur þó vel út á nýju felgunum og kemur mynd af honum á þeim innan skamms :)

Það kom þó í ljós þegar bíllinn var kominn útí sólarljósið að við spöruðum lakkið einhvað aðeins við sprautun svo við munum koma til með að sprauta hann aftur í næstu vetrartíð.
Láta þessa sprautun duga út sumarið, svo það sé hægt að prófa hann almennilega og sjá hvað má bæta þegar hann fer inní skúr aftur eftir sumarið!

En það er bara gaman að hafa einhvað til að dunda sér við í honum!
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

FyrriNæstu

Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron