Vauxhall 14/6 1948

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 19.okt 2012

Pósturaf bjartur » 19 Okt 2012, 19:22

Hann verður alveg orginal á body fyrir utan litinn :)

Fórum í smá mix í kringum vél og annað þar sem vélin sem fylgdi bílnum var svo tærð og myndarleg sprunga var í blokkinni.
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 19.okt 2012

Pósturaf bjartur » 20 Okt 2012, 18:05

Gaf yfir hann lit í dag, nokkuð sáttur bara!
Mynd

Mynd

Mynd
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf Ramcharger » 20 Okt 2012, 19:14

Einstaklega fallegur litur :)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf JBV » 20 Okt 2012, 19:23

Frábær litur :D
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf bjartur » 20 Okt 2012, 22:09

Takk! virkilega ánægður með þennan lit :)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 19.okt 2012

Pósturaf Sigurbjörn » 22 Okt 2012, 22:37

bjartur skrifaði:Hann verður alveg orginal á body fyrir utan litinn :)

Fórum í smá mix í kringum vél og annað þar sem vélin sem fylgdi bílnum var svo tærð og myndarleg sprunga var í blokkinni.


Það hefði verið líka hægt að nota Gm línusexu.Hefði örugglega passað enda Vauxhall frá GM
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf bjartur » 23 Okt 2012, 09:08

Tvær frá gærdeginum.
Mynd
Mynd
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf ADLERINN® » 24 Okt 2012, 00:39

Glæsilegur að sjá og liturinn fer honum mjög vel.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf Gaui » 24 Okt 2012, 01:05

Fallegt, verulega, gangi þér vel.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf Ívar » 24 Okt 2012, 14:06

Þessi verður ógeðslega flottur. Liturinn er alveg magnaður.
Ívar
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 04 Jan 2012, 00:11

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf bjartur » 25 Okt 2012, 09:52

Takk fyrir, hann er á góðri leið allaveganna :)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf Siggi Royal » 02 Nóv 2012, 10:14

Samkvæmt nýjasta hefti af Heima er bezt, er flak af svona bíl í Ystafelli.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf bjartur » 12 Nóv 2012, 13:10

Já hafði einmitt heyrt af því :)

Mér leiddist einhvað um helgina svo að ég tók mig til og slípaði ventlalokið niður og málaði það uppá nýtt.

Mynd
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf Siggi Royal » 14 Nóv 2012, 09:01

Þetta er aldeilis frábær vinna. Til gamans má geta þess að nafnið Vauxhall er komið af fornenska orðinu Folkes Hall eða Höll alþýðunnar á íslensku.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Vauxhall 14/6 1948 uppfærsla 20.okt 2012 bls.2

Pósturaf bjartur » 14 Nóv 2012, 19:39

Takk fyrir það! Hvernig get ég nálgast nýjasta heftið af Heima er bezt?

Ástæðan fyrir því að ég kaupi þennan bíl er því fyrsti bíllinn hans afa var 1947 J type Vauxhall.
Og höfðum við leitað af einum slíkum til að gera upp því hann hafði alltaf langað í svona bíl aftur.
Hann seldi bílinn sinn á sínum tíma til þess að kaupa trúlofunarhringi handa sér og ömmu.
Maðurinn sem keypti bílinn af honum var einmitt úr skagafirði svo það er möguleiki að þetta sé gamli bíllinn hans afa.
Sigurbjartur Sigurjónsson
Vauxhall 1948
Volkswagen Bjalla 1973
bjartur
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 06 Jún 2009, 12:10

FyrriNæstu

Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron