Bronco 76, Comet 64.

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Bronco 76, Comet 64.

Pósturaf Birgir Örn Birgisson » 04 Feb 2012, 20:50

Sælir félagar. Hér er Bronco 76 Ranger 302 sjálfskiftur sem ég var að eignast. Hann er þó nokkuð heillegur ekki mikið ryð. Hann er búinn að standa inni í skúr í rúm 20 ár, síðast skoðaður 1988 að ég held. Hann verður næsta verkefni hjá mér efti að ég er búinn að raða Cometinum saman. Ég vona að myndirnar virki.
KV Birgir Örn. :D
Viðhengi
DSC02355.JPG
DSC02355.JPG (27.4 KiB) Skoðað 4459 sinnum
DSC02347.JPG
DSC02347.JPG (71.18 KiB) Skoðað 4459 sinnum
DSC02364.JPG
DSC02364.JPG (65.67 KiB) Skoðað 4459 sinnum
1964 comet caliente
1980 buick riviera
1979 jaguar sovereign
Birgir Örn Birgisson
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 23 Mar 2011, 21:03
Staðsetning: Hraunteigur 801 Selfoss

Re: Bronco 76, Comet 64.

Pósturaf ztebbsterinn » 11 Feb 2012, 16:27

Glæsilegur Comet, áttu fl. myndir af uppgerð.

Alltaf gaman að skoða þannig myndaþráð :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Re: Bronco 76, Comet 64.

Pósturaf Birgir Örn Birgisson » 11 Feb 2012, 21:30

Sæll og takk fyrir.Ég á í smá vandræðum með að koma inn myndum. Ætla að reyna aftur á morgun. Það eru fleiri myndir á
ba.is undir 1964 comet
Kv Birgir Örn.
1964 comet caliente
1980 buick riviera
1979 jaguar sovereign
Birgir Örn Birgisson
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 23 Mar 2011, 21:03
Staðsetning: Hraunteigur 801 Selfoss

Re: Bronco 76, Comet 64.

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 13 Feb 2012, 01:53

Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron