Moskvitch 412 1973

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Moskvitch 412 1973

Pósturaf sigmar » 18 Mar 2012, 19:45

Fyrsti bíllinn hennar mömmu var Moskvitch 412. Ég man eftir því frá því að ég var smá polli að mamma var alltaf að tala um hann. Ég fékk bíladelluna frá mömmu svo var það einn dag um aldarmótinn að við keypum einn moska saman. Hann var frekar ílla farinn þegar ég fór að skoða hann betur og varð aldrei neitt úr honum annað en að taka geymslupláss. Svo var það einhvertímar síðasta vor að ég rakst á auglýsingu um Moskvitch 412 til sölu. Eftir tvö símtöl og einn tölvupóst keypti ég hann, gallinn var að hann var á Egilstöðum en ég bý rétt austan við Selfoss, ég samdi við fyrri eganda um að geyma hann í nokkrar vikur. Seinna um sumarið sótti ég hann en skildi hann eftir í Vík þar sem Kristinn mágur minn hefur aðstöðu. Þar komum við honum í geymslu. Svo var það fyrir 3 vikum að ákveðið var að stökkva í hann og gera eins mikið og hægt væri á þessum þrem vikum og afhenta hann í dag, degi fyrir afmælisdag mömmu.
Bíllinn var í ótrúlega góðu standi og tók það okkur ekki nema tvö (langa) daga að rífa, riðbæta, sparsla, slípa og grunna. Seinn í vikunni var settur litur á hann. Ég sótti hann svo til Víkur í skjóli næturs og kom honum fyrir í bílskúrnum hjá mér. Svo var unnið í honum allar þær lausu stundir sem við áttum. Rúðurnar fóru í í gærkveldi og svo var hann bónaður í dag klukkutíma fyrir afhendingu.
Fyrir
Mynd
Eftir
Mynd
Mynd

Fleiri myndi á Facebook síðunni hjá mér
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 759&type=3
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf Gaui » 18 Mar 2012, 21:17

Glæsilegt til hamingju með verkið. [4
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf Z-414 » 18 Mar 2012, 21:51

Snilld hjá ykkur, þetta voru flottir bílar, man alltaf eftir auglýsingunni á fyrstu árum sjónvarpsins þar sem Moskvitch kemur á fullri ferð og stekkur yfir brú (minnir mig) og textinn: "Moskvitch, 80 hestöfl!"
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf zerbinn » 18 Mar 2012, 22:10

Moskvitch geturu þetta. Hvernig varð þeirri gömu um að fá að líða um í drossíunni?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf ussrjeppi » 19 Mar 2012, 10:37

glæsilegur hjá þér sigmar gaman að menn geri upp austantjalds bíla ekki bara ameríska
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf ADLERINN® » 19 Mar 2012, 18:02

Flottur að sjá . Ég keyrði einusinni svona bíl og það kom á óvart hvað þessir bílar voru miklu betri en Lada. :shock:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf sigmar » 19 Mar 2012, 18:28

zerbinn skrifaði:Moskvitch geturu þetta. Hvernig varð þeirri gömu um að fá að líða um í drossíunni?

Það tók hana smá tíma að jafna sig. hún trúir þessu varla ennþá.
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf Z-414 » 19 Mar 2012, 18:34

ADLERINN® skrifaði:Flottur að sjá . Ég keyrði einusinni svona bíl og það kom á óvart hvað þessir bílar voru miklu betri en Lada. :shock:

Það er nú svo sem ekki skrítið, grunnurinn að Moskvitch er Opel Kadett með rússnesku ívafi á meðan Ladan er lítið breittur Fiat, það segir sig nokkuð sjálft hvor er betri. [8
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf Ramcharger » 20 Mar 2012, 06:07

Z-414 skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Flottur að sjá . Ég keyrði einusinni svona bíl og það kom á óvart hvað þessir bílar voru miklu betri en Lada. :shock:

Það er nú svo sem ekki skrítið, grunnurinn að Moskvitch er Opel Kadett með rússnesku ívafi á meðan Ladan er lítið breittur Fiat, það segir sig nokkuð sjálft hvor er betri. [8


Bara orðið fiat dugar :mrgreen:

Var ekki auglýsingin, "Á Moskvitch kemstu það" þegar hann stökk.
Svo var klippt rétt áður en hann magalenti.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf Siggi Royal » 21 Mar 2012, 14:25

Z-414 skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Flottur að sjá . Ég keyrði einusinni svona bíl og það kom á óvart hvað þessir bílar voru miklu betri en Lada. :shock:

Það er nú svo sem ekki skrítið, grunnurinn að Moskvitch er Opel Kadett með rússnesku ívafi á meðan Ladan er lítið breittur Fiat, það segir sig nokkuð sjálft hvor er betri. [8

'Atti 1960 módelið með Opel Rekord vél og gírkassa, gólfskiptum. Þetta smellpassaði og virkaði frábærlega. Gylfi "púst" setti 8 Cyl. að ég held Rover vél 65 módelið. Þá máttu þeir amerísku fara að vara sig.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Moskvitch 412 1973

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 21 Mar 2012, 20:29

Sæl Öllsömul.

Fallegar myndir, ég væri alveg til í að eiga einn svona, þeir sjást ekki oft á ferðinni.

Pabb gamli átt einn svona rauðan, ég man ekki betur en það hafi verið ágætis bíll, eigandinn man ennþá hvað hann gat farið miklar vegleysur, eða þeirra daga íslenska þjóðvegi.

'Atti 1960 módelið með Opel Rekord vél og gírkassa, gólfskiptum. Þetta smellpassaði og virkaði frábærlega. Gylfi "púst" setti 8 Cyl. að ég held Rover vél 65 módelið. Þá máttu þeir amerísku fara að vara sig.


Þeir hafa þá smíðað "Síberíu-Mustang" ?
Einhverntíma heyrði ég þá nafngift á þessum bílum.

Virkilega gaman að sjá svona fallegar myndir af þessari tegund, og sagan á bak við er góð.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron