Var að fá nya Bjollu.

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Var að fá nya Bjollu.

Pósturaf Valdemar H » 01 Nóv 2012, 20:18

Var að fá þessa i hus, er buin að vera indi i skur i 20+ ár.
Viðhengi
62 bjallan min.jpg
62 bjallan min.jpg (39.8 KiB) Skoðað 3635 sinnum
Valdemar H
Mikið hér
 
Póstar: 65
Skráður: 23 Jan 2010, 07:16

Re: Var að fá nya Bjollu.

Pósturaf VW67 » 03 Nóv 2012, 17:30

Glæsileg þessi. Hvaða módel er þetta? Er hún gangfær alveg og fékkstu alla hluti með henni?

Því fleiri bjöllur á götunum hér heima því betra!! Sögulegir gripir. [4
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

Re: Var að fá nya Bjollu.

Pósturaf Valdemar H » 04 Nóv 2012, 08:38

Þessi er 1962 samma og tuskutopurinn sem eg var með, þessi verður á götuni næsta summar, kanski ekki ny máluð
en með nr 8)

Það er allt með, og godt betur en það 2xbilfarmar af varahl :D

Þessi var buin að vera i skur i svona 20+ ár svo hun er bara i goðu.

Kv Valdi
Valdemar H
Mikið hér
 
Póstar: 65
Skráður: 23 Jan 2010, 07:16


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron