GAZ69 árg 67

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

GAZ69 árg 67

Pósturaf GAZ69 » 04 Feb 2013, 22:31

Tók þennan gullmola inn núna í vetur. Hann má nú muna sinn fífil fegurri greyið en vonandi tekst mér að gera hann jafn flottan eða flottari en hann var.
Viðhengi
IMG_4056 (800x600).jpg
IMG_4056 (800x600).jpg (337.88 KiB) Skoðað 6170 sinnum
Síðast breytt af GAZ69 þann 04 Feb 2013, 23:04, breytt samtals 1 sinni.
Ágúst Þorbjörnsson
=====================
Gaz 69 árg. 1967
Land Rover árg. 1966
M-Benz O303 árg. 1985
GAZ69
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 17 Feb 2012, 00:13
Staðsetning: Hvammstangi

Re: GAZ69 árg 67

Pósturaf GAZ69 » 04 Feb 2013, 22:42

IMG_4027 (800x533).jpg
IMG_4027 (800x533).jpg (272.73 KiB) Skoðað 6167 sinnum
Boddýið var rifið af
IMG_4028 (800x533).jpg
IMG_4028 (800x533).jpg (346.84 KiB) Skoðað 6167 sinnum
Allt klár til að rífa vél og gírkassa úr
IMG_4050 (800x533).jpg
IMG_4050 (800x533).jpg (320.77 KiB) Skoðað 6167 sinnum
Þar sem grindin var orðin ansi lúin þá fann ég mér aðra grind, þurfti að laga nokkur ryðgöt og lengja hana aðeins á milli hjóla.
Ágúst Þorbjörnsson
=====================
Gaz 69 árg. 1967
Land Rover árg. 1966
M-Benz O303 árg. 1985
GAZ69
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 17 Feb 2012, 00:13
Staðsetning: Hvammstangi

Re: GAZ69 árg 67

Pósturaf ussrjeppi » 05 Feb 2013, 11:52

gaman að þessum hjá þér gústi og enn betra þegar hann verður komin saman aftur
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: GAZ69 árg 67

Pósturaf GAZ69 » 16 Apr 2013, 20:10

Búinn að ryðbæta "nýju" grindina smíða festingar fyrir vél og kassa og lengja á milli hjóla svo hún passi við boddýið.
Viðhengi
IMG_9129 (800x533).jpg
BMC vélin sem var í bílnum var ekki gang fær en mér áskotnaðist önnur vél sem lítur ekkert svo illa út og ég ætti að geta notað.
IMG_9129 (800x533).jpg (256.29 KiB) Skoðað 5825 sinnum
IMG_4431 (800x533).jpg
Vélin og kassin mátuð við svo allt passi nú saman
IMG_4431 (800x533).jpg (338.06 KiB) Skoðað 5825 sinnum
IMG_4439 (800x533).jpg
Smíði á mótorog gírkassafestingum
IMG_4439 (800x533).jpg (330.96 KiB) Skoðað 5825 sinnum
Ágúst Þorbjörnsson
=====================
Gaz 69 árg. 1967
Land Rover árg. 1966
M-Benz O303 árg. 1985
GAZ69
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 17 Feb 2012, 00:13
Staðsetning: Hvammstangi

Re: GAZ69 árg 67

Pósturaf Ramcharger » 19 Apr 2013, 10:28

Gaman að fá að fylgjast með :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: GAZ69 árg 67

Pósturaf GAZ69 » 17 Maí 2013, 10:20

Svona leit hann út þegar pabbi kaupir hann 1976 og ég stefni á að koma honum, sem mest, í upprunalegt horf.
Viðhengi
GAZ69 H1330 002 (584x600).jpg
GAZ69 H1330 002 (584x600).jpg (240.41 KiB) Skoðað 5547 sinnum
Ágúst Þorbjörnsson
=====================
Gaz 69 árg. 1967
Land Rover árg. 1966
M-Benz O303 árg. 1985
GAZ69
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 17 Feb 2012, 00:13
Staðsetning: Hvammstangi


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron