Mazda 818 1978

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Mazda 818 1978

Pósturaf magnusson » 22 Feb 2013, 23:26

tæknilega séð ekki verkefni í skúrnum þar sem hún er á númerum og er rúllandi dags daglega hér í hafnarfirðinum :oops: fékk endurskoðun á bemsur að aftan sem ég vissi alveg af annas er hún í topstandi, er að fara að sprúta hana í næsta mánuði, voru nokkur rið göt í henni en er búinn að laga það, planið er að hafa sama lit og eitthverjar flottar 13-14 tommu crome stálfelgur.

Mynd
Róbert Magnússon
magnusson
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 22 Feb 2013, 23:20

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf JBV » 23 Feb 2013, 21:40

Gaman að sjá einn 818 4 dyra á lífi. Ég hélt að þeir væru algjörlega horfnir af yfirborði jarðar........hér á landi a.m.k. :shock:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 24 Feb 2013, 10:46

Sæl Öllsömul.

Gaman að sjá svona Mözdu.

Ekki margar til af þessari tegund hérlendis.

Endilega halda þessari vel til haga.

Og geyma upprunalegu felgurnar, þó þú setjir eitthvað króm undir.
Lang skemmtilegast að geta sýnt bílinn sem næst upprunalegustu útliti.
Felgur má alltaf skipta um, rétt eins og skófatnað.
Svo sem nóg til af lakki í heiminum, en flóknara ð skipta yfir í upprunalegt útlit, ef lit er breytt.

Hef ekki séð þenna bíl á ferðinni, en er skemmtilegt að vita af honum í Hafnarfirði.

Kv.

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf magnusson » 08 Mar 2013, 14:29

ef þið vitið um eitthverja sem líma á bremsuborða í dag fyrir gott prís meigi þið endilega benda mér leiðina :wink:
Róbert Magnússon
magnusson
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 22 Feb 2013, 23:20

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf Bjarni567 » 09 Mar 2013, 10:46

Stilling gerði þetta allavega fyrir nokkrum árum prufaðu að tala við þá.
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf magnusson » 15 Sep 2014, 23:05

Mynd

kominn inní skúr og allt að gerast!
Róbert Magnússon
magnusson
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 22 Feb 2013, 23:20

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf Jón Hermann » 16 Sep 2014, 22:01

Þetta voru flottir bílar þegar þeir komu og ekki margir til í dag, verður gaman að sjá þennan eftir uppgerðina.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf Eggert Rutsson » 17 Nóv 2014, 17:31

Sammála því. Mjög skemtilegt að sjá japanska visitölubíla. Vonandi dagar þetta ekki uppi og verður að engu.
Á gamla mynd af R 12170 Mazda 818 grænn skutbíll afskráður árið 2000 en gæti þó leynst einhverstaðar
Gangi þér vel með þetta.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Re: Mazda 818 1978

Pósturaf magnusson » 25 Jan 2015, 04:34

Ekkert að drífa mig einsog þið sjáið :lol: en frá síðustu mynd var ég bara rétt búinn að taka body parta af.

Núna stendur bara bodyið inní skúr og bíður eftir sandblástri, er sjalfur búinn að taka messt allt yfirborðsrið, en er að smiða velti búkka núna og fer vonandi sem fyrst í blástur [4


Mynd
Róbert Magnússon
magnusson
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 22 Feb 2013, 23:20


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron