Buick Riviera S-Type

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Buick Riviera S-Type

Pósturaf Birgir Örn Birgisson » 26 Des 2013, 15:25

Hér er Buick Riviera sem við feðgar höfum verið með í hægri uppgerð í nokkur ár. Vonandi tekst að koma honum á skrá í vor. Hann var búinn að standa lengi í geymslu þegar við fengum hann. Vélin sem var í honum var orginal 350 en sú vél glataðist einhversstaðar í ferlinu áður en að við fengum hann, gaman væri að vita ef einhver vissi hvar hún væri niður komin. Skráningarnúmer bílsins var R 740.
Viðhengi
PB090258.JPG
PB090258.JPG (140.43 KiB) Skoðað 2625 sinnum
PB180272.JPG
PB180272.JPG (131.44 KiB) Skoðað 2625 sinnum
Birgir Örn Birgisson
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 23 Mar 2011, 21:03
Staðsetning: Hraunteigur 801 Selfoss

Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron