Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 nýtt 2013 bls 3 !

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 nýtt 2013 bls 3 !

Pósturaf gmg » 10 Mar 2007, 22:17

Jæja eftir miklar hremmingar með gamla R-71 ( er í pörtum :cry: ) ákvað ég mér bara að fá mér annan w108 bíl 8) .

Þessi bíll er búinn að vera í eigu sama manns í 25 ár og hann hefur bara verðið ekinn 8 þús km á þessum 25 árum, en bíllinn er ekinn 158 þús km.

Það er smotterí sem að þarf að laga í lakki ekki mikið samt.

Hér eru myndir :
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af gmg þann 19 Maí 2013, 23:10, breytt samtals 9 sinnum.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 10 Mar 2007, 22:18

Jæja var að fjarlægja jólaskrautið af honum í dag og tók nokkrar myndir í tilefni dagsins, einnig var verið að skipta um kerti kveikjulok og hamar, svo komust við að því að bensínið á honum var ónýtt ( gamalt ) og því var tappað af honum ag hann fylltur af nýju bensíni.

Næst er að kaupa nýja kertaþræði og hreinsa spíssana þá ætti að komast almennilegur gangur í hann og þá er hægt að fara að rúnta 8) , myndir frá því í dag :

Mynd

Sílsar og drullusokkar

Mynd

Jói á kafi oní húddi !

Mynd

Mynd

Mynd


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Þess má geta að Rúnar mætti líka og aðstoðaði takk fyrir hjálpina Jói og Rúnar :wink:
Síðast breytt af gmg þann 06 Jún 2008, 23:53, breytt samtals 1 sinni.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Gunnar Örn » 11 Mar 2007, 09:03

Geysilega fallegur :D :D
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf goggith » 11 Mar 2007, 11:29

Flott hjá þér GMG
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 11 Mar 2007, 11:49

Þess má geta að fyrri eigandi þessa bíls er einnig félagi í FBÍ
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Blái Trabbinn » 11 Mar 2007, 19:28

helvíti svalur 8) og ert þú ekki á benzanum með númerið gmg sem að ég er alltaf að sjá? :P
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf gmg » 11 Mar 2007, 23:40

Blái Trabbinn skrifaði:helvíti svalur 8) og ert þú ekki á benzanum með númerið gmg sem að ég er alltaf að sjá? :P


Jújú ég flautaði á þig um daginn :wink:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 12 Mar 2007, 09:13

Ég segi bara eins og Borat vinur minn, "very nice" 8)
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf gmg » 31 Ágú 2007, 22:40

Jæja þá er búið að skifta um púst og setja hann á ný dekk og koppa :

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Þetta kemur allt hægt og rólega !!
Síðast breytt af gmg þann 06 Jún 2008, 23:54, breytt samtals 1 sinni.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf JBV » 31 Ágú 2007, 23:59

Hann er flottur á þessum koppum 8)
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 01 Sep 2007, 10:43

Glæsilegur bíll hjá þér :)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gunnar Örn » 01 Sep 2007, 10:47

JBV skrifaði:Hann er flottur á þessum koppum 8)


Mér finnst hann nú bara miklu sætari á koppunum.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 01 Sep 2007, 14:45

Gunnar Örn skrifaði:
JBV skrifaði:Hann er flottur á þessum koppum 8)


Mér finnst hann nú bara miklu sætari á koppunum.

Sammála!
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf gmg » 12 Des 2007, 22:38

Jæja smá update, sótti hann áðan úr smá ryðbætingu þ.e. tekið ryð úr brettum og bæði sprautuð, skott sprautað ( voru nokkrar ryðbólur þar ) bíllinn blettaður og svo massaður, einnig var skift um þokuljós, kem með betri myndir þegar að það er búið að bóna !

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af gmg þann 06 Jún 2008, 23:55, breytt samtals 1 sinni.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 26 Apr 2008, 23:15

Jæja þá er boddy orðið eins og það á að vera, það er búið að taka alla reyðbletti úr og mála frambretti, húdd, topp, sílsa, skottlok og hluta af framhurðum !

Smá gangtruflanir ennþá, en þetta fer að verða eins og maður vill hafa þetta.

Myndir :

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af gmg þann 06 Jún 2008, 23:56, breytt samtals 1 sinni.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur