Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 nýtt 2013 bls 3 !

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Siggi Royal » 27 Apr 2008, 00:11

Geypilega fallegur bíll. Átti í eina tíð svona Bens í sama bodyi, en hann var 280S, tveggja blöndunga, 4gíra sjálfskiptur á stýri, og nota bene stýrið var hvít ? Var þetta eitthvað mismunandi ? Hann var líka með höfuðpúðum afturí og leslömpum sitthvorumegin afturí. Hleðslujafnara að aftan. Logagylltur á litinn og með heilum glerkúplum yfir einföldum framljósum og innbyggðum þokuljósum. Kveikir alltaf á góðum minningum að sjá svona bíl.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 27 Apr 2008, 18:43

Sæl Öllsömul.

AH !! Mikið er Bens frá þessum árum fallegur !

Gott hjá þér að setja réttar felgur og koppa á hann, mikill sjónarmunur.

Bíllinn er lítið ekinn og fallegur að sjá.

Hvar er þessi geymsla, þar sem fyrri myndirnar eru teknar ? Þetta er á Höfuðborgarsvæðinu ? Glittir í nokkra gripi þarna í bakgrunni.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Sigurbjörn » 27 Apr 2008, 23:35

Er þetta ekki á Vitatorginu ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf gmg » 28 Apr 2008, 09:11

Sigurbjörn skrifaði:Er þetta ekki á Vitatorginu ?


Jú mikið rétt, en nú er búið að henda öllum Fornbílamönnum þar út !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 29 Apr 2008, 18:37

Veistu af hverju ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf gmg » 30 Apr 2008, 11:56

Sigurbjörn skrifaði:Veistu af hverju ?


Ekkert meira en stóð í grein í MBL á sunnudag !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 30 Apr 2008, 15:47

Hann er að verða alveg fantagóður hjá þér [4

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf gmg » 01 Maí 2008, 00:01

Björgvin Ólafsson skrifaði:Hann er að verða alveg fantagóður hjá þér [4

kv
Björgvin


Takk fyrir það, þetta er að verða sæmilegt.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 03 Maí 2008, 23:39

gmg skrifaði:
Björgvin Ólafsson skrifaði:Hann er að verða alveg fantagóður hjá þér [4

kv
Björgvin


Takk fyrir það, þetta er að verða sæmilegt.



haha þessi bíll er nú mun meira en sæmilegur.

Stórglæsilegur bíll 8)
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður

Pósturaf gmg » 09 Maí 2009, 00:05

Nýjar myndir :
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Og svo þessi í restina :
Mynd
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Maí 2009, 08:14

Flottur en ég sé að 09 miðinn er enn til staðar.Hélt þú hefðir farið í skoðunina um sl helgi ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf gmg » 09 Maí 2009, 09:20

Sigurbjörn skrifaði:Flottur en ég sé að 09 miðinn er enn til staðar.Hélt þú hefðir farið í skoðunina um sl helgi ?


Hann er kominn með 10 skoðun myndirnar teknar nokkrum dögum fyrr :wink:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Maí 2009, 12:42

gott mál.Veistu nokkuð eiganda ferillinn og hvenær hann var fluttur inn ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 11 Maí 2009, 01:56

Sæl Öllsömul.

Segi bara enn og aftur, þeta er glæsilegur bíll.

Fer bara batnandi, og ég sem héklt að ekki væri hægt að gera hann fallegri.

Verður gaman að sjá hann í "eigin persónu" einhvern góðviðrisdaginn.

Til hamingju með þetta fallega ökutæki.

Varðandi Vitatorgið, þá var ég lengi vel á lista yfir umsókn um geymslustæði á Laugaveginum.
Var hringt í mig í vor, og sagt að stæði væri laust.
Eingöngu fyrir bíla "sem væru í notkun" var svarið.

Nei, frekar skulu Bílastæðahúsin standa auð, en vera í notkun.
Ef Bílastæðahúsin væru reist og rekin af einkaðila, þá væri staðan önnur.

Tl hver á maður fornbíl ef hann er ekki notaður.
Ég myndi hreyfa einn fornbílinn minn allt árið, ef ekki væri fyrir saltdreifingu á götur Höfuðborgarinnar.

Þar sem ég ólst upp og lærði að keyra, kunni fólk að haga akstri eftir aðstæðum, með öðrum orðum, KUNNI AÐ KEYRA !
Við settum salt í grautinn okkar, og önnur matvæli, ekki á göturnar.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

R-71

Pósturaf Björgvin B » 11 Maí 2010, 09:05

Ég vær til í að eiga svona bíl,!! 8)
Auðnustjarnan á öllum vegum.

Kveðja Björgvin B
Notandamynd
Björgvin B
Þátttakandi
 
Póstar: 46
Skráður: 23 Des 2009, 16:02

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron