Síða 3 af 3

PósturSent inn: 11 Maí 2010, 21:43
af Ramcharger
Þetta eru alveg gríðalega skemmtilegir akstursbílar.
Bróðir minn átti einn fyrir rúmum 20 árum sem var 280SE.
En þegar hann fékk hann þá var hann með 250cc 2ja blöndunga.

PósturSent inn: 03 Júl 2010, 00:19
af gmg
Ákvað að skella þessum á Barroq álfelgur þetta sumarið :
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

PósturSent inn: 03 Júl 2010, 16:50
af Offari
Fallegur bíll. mér finnst meira sjarmerandi að sjá hann með hjólkoppana en kannski ertu bara búinn að horfa of lengi á hjólkoppana svo gott getur verið að breyta aðeins til.

PósturSent inn: 03 Júl 2010, 22:55
af Heimir H. Karlsson
Sæl Öllsömul.

Mjög fallegur bíll hjá þér.
Endilega halda þessum grip vel við.

Þessar felgur eru alveg vel nothæfar, hvað útlit bílsins varðar.
Persónulega finnst mér hann fallegri með koppana.
Alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt.
Þetta er líka auðveldlega endurhæf breyting til fyrra útlits.

Ég er búinn að vera með upprunalegu felgurnar af mínum bíl í viðgerð í 24 ár !!
Er loksins að búinn að finna tækni sem ég tel að geti bjargað þeim útlitslega.
Vonandi næ ég að klára það í haust eða vetur.

Kveðja,
Heimir H. Karlsson.

PósturSent inn: 04 Júl 2010, 01:07
af Sigurbjörn
Flottari á álfelgunum

PósturSent inn: 04 Júl 2010, 13:46
af gmg
Stálfelgurnar og kopparnir verða settir einhverntíma aftur á, kannski næsta eða þar næsta ári , kemur í ljós.

Mér finnst bara gaman að breyta til 8)

PósturSent inn: 04 Júl 2010, 14:33
af Ingvar G
Eru þetta ekki sömu felgurnar og hann var á þegar þú fékkst hann ?
Ef svo er þá hef ég líklega skrúfað þær fyrst undir hann fyrir ca. 25 árum síðan, stuttu eftir að Siggi heitinn eignaðist hann :oops:

Þessi bíll er altaf áberandi fallegur hvort sem er á áli eða koppum þó svo mér fynnist kopparnir reyndar eiga betur við hann. :wink:

ps. Notarlegt að vita af þessum bíl í réttum höndum.

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 Álfelgur aftur bls

PósturSent inn: 06 Jún 2012, 21:55
af gmg
Jæja aðeins verið að vinna í þessum, miðstöðin komin í lag, verið að lækka hann aðeins og fara yfir rafmagnið hjá Doktornum, ein mynd af honum, en hann er aðeins of hár að aftan, þarf að setja lægri gorma-gúmmí ( á morgun )

Mynd


Þegar að þetta er klárt er nú fátt eftir, en eitthvað samt :lol:

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 Lækkun bls 3 !

PósturSent inn: 07 Jún 2012, 23:02
af Gaui
Þetta er náttúrulega gullfallegt!
Þú átt heiður skilið fyrir þetta, æðislegur :-)

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 Lækkun bls 3 !

PósturSent inn: 29 Jún 2012, 00:52
af gmg
Kominn í rétta hæð !

Mynd

Svo ein mynd frá Öskju :

Mynd

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 Lækkun bls 3 !

PósturSent inn: 30 Jún 2012, 00:55
af Hlunkur
Hrikalega glæsilegur vagn :D

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 Lækkun bls 3 !

PósturSent inn: 19 Maí 2013, 22:52
af gmg
Jæja þá er vorið komið og R-71 sóttur bilaður, ekki var nú mikið að hrjá hann annað en lausir vírar.

Mynd

Kominn heim við hlið kisu :

Mynd

Bíllinn er helv. skemmtilegur eftir að hann var lækkaður :

Mynd

Mynd

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 nýtt 2013 bls 3 !

PósturSent inn: 22 Maí 2013, 15:14
af Ramcharger
Með fallegustu bílum sem hafa verið framleiddir

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 nýtt 2013 bls 3 !

PósturSent inn: 24 Maí 2013, 00:06
af gmg
Búinn að eiga þessar Rial felgur í mörg ár, fóru aðeins í Borgarfjörð í millitíðinni, en ég gaf þær þangað en fékk aftur til baka fyrir ca 3 - árum og fékk ég Fannar F2 í að pólera og gera fínt, ætlaði að setja þetta undir w123 sem að ég var að selja en ákvað að prófa á w108.

Þess má geta að Óli Kol gaf mér þessar felgur fyrir ca 10 árum.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Ég var skíthræddur við að máta þetta undir en er mjög sáttur við útkomuna :tumbsup2:

Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 nýtt 2013 bls 3 !

PósturSent inn: 30 Maí 2013, 08:51
af Ramcharger
Hrikalega vígalegur á þessum felgum 8) .
Tilbúin að éta upp Autobahn 8)