Hvað er til af bílum eldri en 1940 ?

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Hvað er til af bílum eldri en 1940 ?

Pósturaf BLIKKARINN » 31 Jan 2008, 18:30

Hvað er til af bílum eldri en 1940 hér heima sem þarfnast uppgerðar og eru jafnvel fáanlegir til kaups.

Ég veit að stórt er spurt en það væri gamaan að sjá hvað menn vita um marga bíla :)
Já það er gaman..................
http://augnablikk.is/
Notandamynd
BLIKKARINN
Þátttakandi
 
Póstar: 28
Skráður: 27 Maí 2006, 12:53

Pósturaf ADLERINN® » 10 Feb 2008, 16:09

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 09 Apr 2008, 21:58

Ég man vel eftir svona bíl á rúntinum í gamla daga, sem endaði svo feril sinn í garði við hús á Bergþórugötunni, við hliðina á Bílasölu Guðmundar. Hann var svona gráblár, er það kannski þinn.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 10 Apr 2008, 09:45

Siggi Royal skrifaði:Ég man vel eftir svona bíl á rúntinum í gamla daga, sem endaði svo feril sinn í garði við hús á Bergþórugötunni, við hliðina á Bílasölu Guðmundar. Hann var svona gráblár, er það kannski þinn.


Ég bara hef ekki hugmynd !
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 10 Apr 2008, 12:37

ADLERINN skrifaði:Ég á leifar af svona bíl

Mynd

http://commons.wikimedia.org/wiki/Categ ... mouth_1936


Erum við að tala sama tungumálið? 8)

Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 10 Apr 2008, 18:19

Þetta er packard Stebbi :wink: talsvert flottari bíll en plymminn
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 21 Apr 2008, 23:21

ADLERINN skrifaði:Þetta er packard Stebbi :wink: talsvert flottari bíll en plymminn


Ég áttaði mig á því, en var að meina hvort þú ættlaðir ekki að gera eitthvað svona skemmtilegt með þinn ? :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 22 Apr 2008, 00:41

Ég held að hann sé orðinn full lélegur til að gera eitthvað að viti úr honum :cry:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 22 Apr 2008, 12:32

ADLERINN skrifaði:Ég held að hann sé orðinn full lélegur til að gera eitthvað að viti úr honum :cry:


það er leitt að heyra, en það er nú oft auðveldara að gera "custom" bíl úr mjög illa förnum bílum heldur en að gera þá upp orginal.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 22 Apr 2008, 18:45

ztebbsterinn skrifaði:
ADLERINN skrifaði:Ég held að hann sé orðinn full lélegur til að gera eitthvað að viti úr honum :cry:


það er leitt að heyra, en það er nú oft auðveldara að gera "custom" bíl úr mjög illa förnum bílum heldur en að gera þá upp orginal.


Já ég veit það !
Ég vona að ég hafi tíma í sumar til að skoða hann betur eða réttara sagt leifarnar af honum.

Bíllinn er búinn að vera sundurtættur inní gám í nokkur ár og hefur ekki farið vel meðal annars vegna raka.
:cry:

Nokkrir af netinu:

http://www.jalopyjournal.com/forum/atta ... 1196372583
http://www.jalopyjournal.com/forum/show ... ost2395094

Mynd
http://www.hotrodgarage.net/projectcarsforsale.html

Mynd
http://www.streetrodstuff.com/Studio/Se ... php?id=807

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Regency » 27 Jan 2009, 22:58

kom þetta með 8 cyl línuvél?
ég kann allveg að keyra bara setja í drive og stýra
Regency
Þátttakandi
 
Póstar: 13
Skráður: 15 Jún 2006, 00:09
Staðsetning: rvk

Pósturaf chevelle71 » 27 Apr 2009, 22:21

Það segir í auglýsingunni "powerful high compression 6.7:1 L-head six
Líklega eina vélin sem var fáanleg
Halldór
chevelle71
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 28 Maí 2008, 22:13
Staðsetning: Mosó

Pósturaf wolfurinn » 25 Des 2009, 20:37

hvað ert þu að gera með svona bíl inní gám sem er fullur af raka afhverju setur þú ekki miðstöð inní gáminn, held að það sé betra að láta hann standa úti
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron