1955 belair Price 7.800 $

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

1955 belair Price 7.800 $

Pósturaf ADLERINN® » 12 Maí 2008, 13:22

http://www.buyselltrading.com/cgi-local ... 29016f7329

Ad Description
An all original old car in great shape, runs and drives. It has original everything. 235 6cyl. rebuilt top end and new rings and gaskets, 2spd power glide, new tires 2 years ago,interior is all there but a rip on the top of the seat on driver side, brakes need work, wiper blade motor may need replaced. small rust spots on bottom rear door frames.
$7,800 obo.
if any questions email me at southwind57@yahoo.com or call after 5:00pm at 756-378-7565.
Heron

Mynd

(Posted on 8-Oct-2007 Expires on 16-Jun-2008)

Verð ökutækis í USD: 7.800 USD
Gengi á USD: 73 ISK
Flutningskostnaður: 200.000 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 771.740 ISK


Tollur(13%): 100.326 ISK
Virðisauki(24,5%): 213.656 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 313.982 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 771.740 ISK
Aðflutningsgjöld 313.982 ISK
Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK
Samtals: 1.107.586 ISK
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Frank » 12 Maí 2008, 21:47

Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 13 Maí 2008, 12:26

DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 13 Maí 2008, 13:11

Þetta er nýleg mynd held ég ,og ég hef skoðað þennan mjög heill bíll en þarfnast samt góðra handa.
Svoldið kúbulegur að sjá.
Hefur aldrei held ég verið gerður upp og ber þess merki að vera svoldið notaður enda orðinn helv- gamall :lol:

En annars flottur vagn :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Frank » 13 Maí 2008, 13:11

Þessi mynd er nýleg (tekinn í fyrra) og svona lítur hann út.
Það mætti samt dútla svolítið í honum, teppaleggja, skipta um pústgrein og bletta hann aðeins.
Var að rúnta slatta á honum um helgina, og bíllinn virðist vera í nokkuð góðu standi allur.
Já og sætin eru ný klædd og hann er flottur að innan fyrir utan teppi.
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 13 Maí 2008, 20:23

..bíddu nú við, (hjólin fóru aðeins að snúast) stóð þessi bíll í Kjarrmóum Garðabæ?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Siggi Royal » 13 Maí 2008, 22:23

Buickinn var í eigu góðs félaga okkar, er Unnsteinn hét. Ég man ekki lengur hvers son hann var. Hann átti hann í áratugi og gerði hann aldrei upp, eins og menn skilgreina það hugtak, heldur hélt honum stöðugt við og endurnýjaði hann eftir efnum ástæðum. Þetta er líklega sá "íslenski" fornbíll, sem lengst hefir verið á götunni í góðu standi. Unnsteinn bjó að ég held á Sundlaugarveginum. Unnsteinn er látinn fyrir nokkru og íllt að sjá að gamli Buickinn hans sé að lenda á einhverjum flækingi. Fornbíll með þessa sérstöku sögu er örugglega einnar millu virði.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 13 Maí 2008, 22:49

Amen !
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Frank » 14 Maí 2008, 00:33

Unnsteinn Pálsson hét hann að mig minnir, og er bíllinn mjög heill í alla staði og á þessi gripur rétt á góðu heimili, því ég er ekki að hafa tíma eða pláss til að halda honum jafn góðum og hann er nú..
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Frank » 14 Maí 2008, 01:00

Fletti upp eigendaferli bílsins til gamans og svona er hann....


17.10.2007 Frank Höybye Christensen Fiskalón, 801 Selfossi
Fiskalón, 801 Selfossi TM
TM
17.09.2007

Jón Sverrir Hilmarsson

15.05.1970
2402317869 Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir Sundlaugavegur 12, 105 Reykjavík
Sundlaugavegur 12, 105 Reykjavík VÍS

15.05.1970
2107364849 Unnsteinn Pálsson *
Unnsteinn Pálsson * Sundlaugavegur 12
Sundlaugavegur 12 VÍS
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Frank » 07 Jún 2008, 15:26


Jaja nú er fólk að hugsa um að kaupa hann og flytja úr landi, ég veit eiginlega ekki hvernig mér líst á það...
Hefur eingin áhuga á þessum grip hérna heima :?:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron