Porsche 356 1963

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Porsche 356 1963

Pósturaf ADLERINN® » 17 Sep 2008, 02:22

Hver er sagan á bakvið þennan bíl ?

Er hann búinn að vera lengi á klakanum ?





Mynd


Samkvæmt félagaskrá er eigandi Einar Hörður Sigurðsson
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 17 Sep 2008, 12:26

ekki er þetta KIT bíllinn sem var auglýstur hér á vefnum? ..eða var hann kanski blæju [9
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 17 Sep 2008, 13:15

ztebbsterinn skrifaði:ekki er þetta KIT bíllinn sem var auglýstur hér á vefnum? ..eða var hann kanski blæju [9


Nei! þetta er ekki hann og já hann er með blæju.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 27 Sep 2008, 01:29

Sæl Öllsömul.

Ég og kona mín spjölluðum eitthvað við þau ágætu hjón sem eru eigendur þessa íðilfagra grips.

Þessi mynd var tekin á grillmóti Fornbílaklúbsins á Stykkishólmi í sumar.

Ef ég man rétt, þá er þessi bíll innfluttur frá USA fyrir örfáum árum síðan.

Ég er með netpóstfang eigandans, ef einhverjum vantar frekari upplýsingar.

Honum vantaði eitthvað í bílinn sem ég sá á Netinu í vafri mínu í leit að Opel varahlutum.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 27 Sep 2008, 03:27

Þrusuflottur bíll þarna.......

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf gmg » 27 Sep 2008, 22:04

Sá þennan á Ljósanótt Reykjanesbæ og hann er stórglæsilegur !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 18 Jún 2010, 12:00

Er einhverstaðar mynd af þessum.?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf wolfurinn » 18 Jún 2010, 15:08

ég man eftir svörtum svona svipuðum bíl á bílasölu þar sem gamla bílanaust var, veit einhver um hann ?
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron