svartur bonneville

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

svartur bonneville

Pósturaf Hafsteinn A » 07 Nóv 2008, 17:00

jæja, ég er að leita af svörtum 2 door bonneville sem pabbi átti
árgerð er í kringum 1966, og var með 400 small block, eða allavegana í minninu á pabba
einhver sem á mynd af þessu, hlýtur að vera enn á lífi


66 bíll
Mynd
Hafsteinn A
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 06 Nóv 2008, 18:10

Pósturaf admiral » 27 Nóv 2008, 23:18

var bara til 1 svartur bonneville hér á landi hann var 1965 árg
var á selfossi í kringum 1979 80 var með 389 vél
endaði lífið á sveitabæ í flóanum og var grafinn þar

ps. það er einn 1965 bonneville í portinu hjá atlandsskip

í hafnarfirði hann er eins bara rauður og rauður buick waldkat
við hliðina á honum búnir að vera þarna lengi

kv símon
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Moli » 28 Nóv 2008, 19:02

cortina skrifaði:var bara til 1 svartur bonneville hér á landi hann var 1965 árg
var á selfossi í kringum 1979 80 var með 389 vél
endaði lífið á sveitabæ í flóanum og var grafinn þar

ps. það er einn 1965 bonneville í portinu hjá atlandsskip

í hafnarfirði hann er eins bara rauður og rauður buick waldkat
við hliðina á honum búnir að vera þarna lengi

kv símon


Orange litaði bíllinn í portinu hjá Atlantsskipum er '70-'72 Tempest/LeMans
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf admiral » 28 Nóv 2008, 22:14

moli ég þekki bonneville þegar ég sé þá
og þessi er rauður ekki orange hinsvegar
er tempest/lemans svipaður bíll en ekki
eins pontiac bonneville 1965 og 1966
eru nánast eins aðeins smávægilegar
breitingar það voru 3 bonnevillur 65 og 66
á selfossi í kringum 1980 1 svartur 2 dyra
1 blár 4 dyra og 1 steisjon gulur með svartan
topp og króm topp grind ég var með þann svarta
númerið var X1463 fasta númerið er AG 493

Bílarnir eru í porti rétt hjá gráu flothvínni í hafnarfirði

Pontiac Bonneville 1965-Buick Waldkat árg 196?
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Sigurbjörn » 28 Nóv 2008, 22:19

Eru það ekki þessir ?

Mynd
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf admiral » 28 Nóv 2008, 22:44

þetta eru þeir félagarnir í portinu í hafnarfirðinum Bonneville 1965 og

Waldkat 196?

Takk fyrir Mindirnar.Sigurbjörn
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Sigurbjörn » 29 Nóv 2008, 02:14

Ætli þeir hafi ekki staðist væntingar ?. Búnir að vera hátt í tvö ár þarna í portinu. :shock:
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Moli » 29 Nóv 2008, 15:02

cortina skrifaði:moli ég þekki bonneville þegar ég sé þá
og þessi er rauður ekki orange hinsvegar
er tempest/lemans svipaður bíll en ekki
eins pontiac bonneville 1965 og 1966
eru nánast eins aðeins smávægilegar
breitingar það voru 3 bonnevillur 65 og 66
á selfossi í kringum 1980 1 svartur 2 dyra
1 blár 4 dyra og 1 steisjon gulur með svartan
topp og króm topp grind ég var með þann svarta
númerið var X1463 fasta númerið er AG 493

Bílarnir eru í porti rétt hjá gráu flothvínni í hafnarfirði

Pontiac Bonneville 1965-Buick Waldkat árg 196?


Var ekkert að rengja þig, vissi ekki af þessum bílum.
Hinsvegar er líka þarna orange litaður 70-72 Tempest/LeMans búinn að standa þarna í 2-3 ár.
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Sigurbjörn » 29 Nóv 2008, 17:40

Sá er líklegast Le Mans
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf admiral » 30 Nóv 2008, 20:24

Sæll Moli ég hef ekki séð lemansinn
hann hlítur að vera á öðrum stað í
portinu

ps. ég móðgaðist ekkert
Pontiac er jú Pontiac

kv.Símon
Síðast breytt af admiral þann 06 Jan 2009, 22:21, breytt samtals 1 sinni.
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Sigurbjörn » 30 Nóv 2008, 22:54

Eða Pontiac
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: svartur bonneville

Pósturaf sveinn » 08 Des 2008, 14:25

Hafsteinn A skrifaði:jæja, ég er að leita af svörtum 2 door bonneville sem pabbi átti
árgerð er í kringum 1966, og var með 400 small block, eða allavegana í minninu á pabba
einhver sem á mynd af þessu, hlýtur að vera enn á lífi

Þetta gæti verið sami bíll og vinur minn átti í kringum 1978, en það var einmitt svartur tveggja dyra Benneville 1966 módel. Alveg svakalegur fleki, en hann bræddi úr vélinni fljótlega, átti hann ekki nema í nokkra mánuði. Hefði líka áhuga á að vita örlög hans :)
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Re: svartur bonneville

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Des 2008, 17:06

sveinn skrifaði:
Hafsteinn A skrifaði:jæja, ég er að leita af svörtum 2 door bonneville sem pabbi átti
árgerð er í kringum 1966, og var með 400 small block, eða allavegana í minninu á pabba
einhver sem á mynd af þessu, hlýtur að vera enn á lífi

Þetta gæti verið sami bíll og vinur minn átti í kringum 1978, en það var einmitt svartur tveggja dyra Benneville 1966 módel. Alveg svakalegur fleki, en hann bræddi úr vélinni fljótlega, átti hann ekki nema í nokkra mánuði. Hefði líka áhuga á að vita örlög hans :)


var bara til 1 svartur bonneville hér á landi hann var 1965 árg
var á selfossi í kringum 1979 80 var með 389 vél
endaði lífið á sveitabæ í flóanum og var grafinn þar

kv símon
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf sveinn » 08 Des 2008, 20:18

cortina skrifaði:var bara til 1 svartur bonneville hér á landi hann var 1965 árg
var á selfossi í kringum 1979 80 var með 389 vél
endaði lífið á sveitabæ í flóanum og var grafinn þar

kv símon

Þennan bíl átti vinur minn eitthvað í kringum 1978, talaði við hann og hann sagðist einmitt hafa selt bílinn á Selfoss. Var einhvern tíman gert við vélina í honum? Hvaða ár sirka var hann svo grafinn?
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Pósturaf admiral » 09 Des 2008, 14:41

skift um vél sett önnur 389.cc pontiac
hann var grafinn 1981 eða 1982
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 5 gestir

cron