svartur bonneville

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf sveinn » 09 Des 2008, 16:13

cortina skrifaði:skift um vél sett önnur 389.cc pontiac
hann var grafinn 1981 eða 1982

Ekki hefur sú vél fengið að toga flekann áfram lengi! :lol: ...hvað gerðist, fór nýja vélin líka? :wink: ...Ekki að það hafi verið afsökun fyrir vin minn að bræða úr bílnum, en partur af ástæðunni var að olíuljósið var bilað (sennilega bara peran í mælaborðinu). Kannski að gleymst hafi að gera við það og sagan endurtekið sig :lol:

Hvað varð til þess að hann var grafinn, veistu það?
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Pósturaf admiral » 09 Des 2008, 20:33

Bara orðinn þreittur eftir sukk og slæma
meðferð vél og skifting sett í 69.pontiac
bonneville sem var svo seldur 1983 veit
ekki hvað varð af honum man ekki
númerið á honum var grænn 2.dyra
kom úr sölunemdini vélarlaus
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf sveinn » 10 Des 2008, 17:44

cortina skrifaði:Bara orðinn þreittur eftir sukk og slæma
meðferð vél og skifting sett í 69.pontiac
bonneville sem var svo seldur 1983 veit
ekki hvað varð af honum man ekki
númerið á honum var grænn 2.dyra
kom úr sölunemdini vélarlaus

Getur verið að þetta sé sá græni úr Sölunefndinni hér fyrir neðan? Myndirnar eru teknar á skoðunardegi Fornbílaklúbbsins vorið 2002, en hann stóð líka lengi á þessum tíma við Hamrahlíðina hér í Reykjavík. Það var ekki vottur af grjótvörn undir honum eða inni í brettum og ég held að þetta hafi verið að ryðga ansi vel hérna í saltinu :?

Mynd

Mynd
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Pósturaf admiral » 10 Des 2008, 19:29

Nei þessi er innflutur af IB.á Selfossi
fyrir nokrum árum er að grotna niður
í Hafnarfirði við hús í hrauninu á milli
gömlu sundhallarinnar og Álftanes
en er eins Bonneville 69 eru þrjár
bonnevillur á Selfossi núna ein 68
hvítur með blæjum og ein 69 græn
með blæjum og ein 69 2.dyra gul
svo er til 67 Pontiac catalina á
Selfossi hef ekki séð hann bara
heirt af honum
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Re: svartur bonneville

Pósturaf Hafsteinn A » 19 Des 2008, 17:12

sveinn skrifaði:
Hafsteinn A skrifaði:jæja, ég er að leita af svörtum 2 door bonneville sem pabbi átti
árgerð er í kringum 1966, og var með 400 small block, eða allavegana í minninu á pabba
einhver sem á mynd af þessu, hlýtur að vera enn á lífi

Þetta gæti verið sami bíll og vinur minn átti í kringum 1978, en það var einmitt svartur tveggja dyra Benneville 1966 módel. Alveg svakalegur fleki, en hann bræddi úr vélinni fljótlega, átti hann ekki nema í nokkra mánuði. Hefði líka áhuga á að vita örlög hans :)

getur passað
Pabbi kaupir hann af Bílabúð Benna með "nýupptekinn" 400cid small block
selur síðan vini sínum hann og stuttu seinna fer mótorinn
sá strákur var víst í einhverjum vandræðum með að fá þetta bætti frá benna
en þessi x-1463 er ekki bíllinn sem pabbi átti
hvorki pabbi né benni á eigandaferli
þannig að það hafa verið 2 2 door bonnevillar svartir
Hafsteinn A
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 06 Nóv 2008, 18:10

Pósturaf ADLERINN® » 19 Des 2008, 19:11

cortina skrifaði:Nei þessi er innflutur af IB.á Selfossi
fyrir nokrum árum er að grotna niður
í Hafnarfirði við hús í hrauninu á milli
gömlu sundhallarinnar og Álftanes
en er eins Bonneville 69 eru þrjár
bonnevillur á Selfossi núna ein 68
hvítur með blæjum og ein 69 græn
með blæjum og ein 69 2.dyra gul
svo er til 67 Pontiac catalina á
Selfossi hef ekki séð hann bara
heirt af honum


http://ib.aicon.is/ljosmyndir/gallery.asp?categoryid=9
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf admiral » 21 Des 2008, 00:36

Gæti hafa verið 2 svartir
bonnevillar en X1463 var
1965 árg talinn sá eini
og var með 389 vél
hafi verið annar með
400 vél hefur hann
sennilega verið
1966 þessir Bílar eru
ekki eins en mjög líkir
hægt að taka feil á
þeim fyrir ókunna

pontiac gerði alltaf smá breitingar
á milli ára
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Sigurbjörn » 21 Des 2008, 13:21

En þessi X-1463 er sagður grænn skv umferðarstofu
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: svartur bonneville

Pósturaf sveinn » 21 Des 2008, 15:20

Hafsteinn A skrifaði:getur passað
Pabbi kaupir hann af Bílabúð Benna með "nýupptekinn" 400cid small block
selur síðan vini sínum hann og stuttu seinna fer mótorinn
sá strákur var víst í einhverjum vandræðum með að fá þetta bætti frá benna

Þetta er þá sami bíll, því þessi saga passar akkúrat! :)
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Re: svartur bonneville

Pósturaf Hafsteinn A » 22 Des 2008, 00:15

sveinn skrifaði:
Hafsteinn A skrifaði:getur passað
Pabbi kaupir hann af Bílabúð Benna með "nýupptekinn" 400cid small block
selur síðan vini sínum hann og stuttu seinna fer mótorinn
sá strákur var víst í einhverjum vandræðum með að fá þetta bætti frá benna

Þetta er þá sami bíll, því þessi saga passar akkúrat! :)

s.s vinur þinn hefur átt 66 bílinn sem pabbi átti.
hvað heitir vinur þinn ? spá í hvort að það hringi einhverjum bjöllum hjá gamla
Hafsteinn A
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 06 Nóv 2008, 18:10

Re: svartur bonneville

Pósturaf sveinn » 22 Des 2008, 11:44

Hafsteinn A skrifaði:
sveinn skrifaði:
Hafsteinn A skrifaði:getur passað
Pabbi kaupir hann af Bílabúð Benna með "nýupptekinn" 400cid small block
selur síðan vini sínum hann og stuttu seinna fer mótorinn
sá strákur var víst í einhverjum vandræðum með að fá þetta bætti frá benna

Þetta er þá sami bíll, því þessi saga passar akkúrat! :)

s.s vinur þinn hefur átt 66 bílinn sem pabbi átti.
hvað heitir vinur þinn ? spá í hvort að það hringi einhverjum bjöllum hjá gamla

Hann heitir Guðmundur Grétar.
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Re: svartur bonneville

Pósturaf Óli Kol » 23 Des 2008, 16:42

Það er grænn blæju Bonneville hjá Sæla sem býr við höfðabakkabrúna, veit einhver deili á honum ?
Ólafur Kolbeinsson
Óli Kol
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 06 Apr 2006, 17:50
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf HHS » 04 Jan 2009, 14:00

þekkir einhver hérna eigandan að rauða 65 bílnum sem er í hafnarfirði innan girðingar við höfnina?
HHS
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 29 Maí 2007, 20:48
Staðsetning: RVK

Pósturaf Sigurbjörn » 04 Jan 2009, 14:43

HHS skrifaði:þekkir einhver hérna eigandan að rauða 65 bílnum sem er í hafnarfirði innan girðingar við höfnina?


Eitthvað um hann hér

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic. ... bonneville
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: svartur bonneville

Pósturaf Óli Kol » 05 Jan 2009, 21:22

Óli Kol skrifaði:Það er grænn blæju Bonneville hjá Sæla sem býr við höfðabakkabrúna, veit einhver deili á honum ?
Veit virkilega enginn um málið ?
Ólafur Kolbeinsson
Óli Kol
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 06 Apr 2006, 17:50
Staðsetning: Kópavogur

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron