Björgun á GAZ 69

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Siggi Royal » 19 Jan 2009, 20:39

Ragnar Geirdal á 1956 rússa með blæju orginal að öllu leyti, nema að í honum er rússneskur motor með Volgu toppstykki og kjallara úr frambyggðum og virkar þetta mjög vel.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf zerbinn » 19 Jan 2009, 21:53

æi fynt að er buið að troða þessu í þá held ég láti þetta duga. takk sammt kærlega fyrir ábendinguna ;)
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Sprunguviðgerð.

Pósturaf Gaui » 03 Feb 2009, 23:06

zerbinn skrifaði:Komið hefur í ljós að vélin er með utanáliggjandi sprungu á blokkinni. er hægt að sjóða í það svo vel sé. eins væri gott að fá einhver viðbrögð við þessar stýrissnekkju

Hérna á árum áður gerði ég svolítið af því af því að laga svona blokkir, það var ekki soðið, virtist ekki virka almennilega þá, veit svo sem ekki hvað er hægt að gera í dag.
Sprungan hreinsuð upp.
Fillt í hana með "Indian head"
Sniðin eirplata vel út fyrir sprunguna.
Borað í gegnum plötuna og inn í blokk, meðfram brúninni, mjög þétt, sennilega minna en 10mm. bili.
Snittað í blokkina 3/16" , núna mm.
Eirplatan "afglóðuð"
Þá var notuð bómullartuska á milli plötu og blokkar.
Tuskan vætt í olíulakki.
Og svo snöggur að skrúfa áður en lakkið þornar,
Ég man ekki eftir að þetta hafi klikkað.

En sjálfsagt eru til margar aðferðir í þessu.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf zerbinn » 03 Feb 2009, 23:33

föðurbróðir minn gerði einusinni við blokk á bensín - Ferguson með því að sjóða í hana og það gekk og hun er ennþá í gangi
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Fyrri

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur