Björgun á GAZ 69

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Björgun á GAZ 69

Pósturaf zerbinn » 07 Jan 2009, 17:02

Jæja eftir að hafa selt rússan minn vegna ofur tilboðs í hann sem verður þó ekki gefið upp er ég núna kominn með annan rússa. Þessi hefur ekki verið á götunni í mörg ár vegna þess að hafin var smíði á húsi á hann fyrir 20-30 árum og það aldrei klárað. Bíllinn er með öllu óriðgaður og er BMC Dísel vél og 4 gíra kassa nýuppteknum drifum og hásingum. Það sem á eftir að gera er að innrétta, sprauta, glerja, smíða rafkerfi og svona dittin og dattin. Mun ég fljótlega koma með myndir af gripnum ;)
Síðast breytt af zerbinn þann 18 Jan 2009, 12:09, breytt samtals 1 sinni.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Jan 2009, 00:48

Til hamingju með gripinn.Gaman væri að sjá myndir
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf zerbinn » 08 Jan 2009, 10:54

Því verður reddað seinnaí dag ;)
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

myndir

Pósturaf zerbinn » 08 Jan 2009, 13:00

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf zerbinn » 08 Jan 2009, 13:02

Eins og sjá má hefur örlítið fallið á hann en hvergi í gegn né göt.

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf zerbinn » 08 Jan 2009, 13:07

Samhvæmt því sem mér sýnist er búið að setja aðra stýrissnekju í bílinn. Getur einhver góðurmaður sagt mér hvernig snekja þetta er ef ég fer með rétt mál.

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Siggi Royal » 08 Jan 2009, 14:33

Þetta er virkilega fallegt og vel smíðað hús og ekki kæmi mér á óvart, að það hafi átt að setja á hann afturljós af Ford Fairlane 66.

Mynd
Síðast breytt af Siggi Royal þann 08 Jan 2009, 19:34, breytt samtals 1 sinni.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Þorkell » 08 Jan 2009, 18:19

Bjarki
Hvata 57 ford er þetta við hliðina á rússanum. En til hamingju með rússan
virðist vera flott eintak
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgrímur » 08 Jan 2009, 18:26

Þorkell skrifaði:Bjarki
Hvata 57 ford er þetta við hliðina á rússanum. En til hamingju með rússan
virðist vera flott eintak


næsti þráður. "ford"
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf zerbinn » 09 Jan 2009, 10:08

ja það gæti nú verið gaman að útvega sér svona ljós ;) þarf að finna eithvað útúr því :)
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Ásgrímur » 09 Jan 2009, 20:26

óvenju myndarlegur kofi á þessum. 8)
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf zerbinn » 18 Jan 2009, 12:14

Komið hefur í ljós að vélin er með utanáliggjandi sprungu á blokkinni. er hægt að sjóða í það svo vel sé. eins væri gott að fá einhver viðbrögð við þessar stýrissnekkju
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Þorkell » 18 Jan 2009, 13:41

Það er vissulega mögulegt að gera við sprunguna, en verður nokkuð varið í bílinn með þessari Austin Gipsy vél ? Stýrisvélin er líklega úr Ford fólksbíl eða Bronkó.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 18 Jan 2009, 14:08

ekki er nú orginal vélin neitt skárri. æi svo finnst mér eithvað við það að hafa þá disel þegar þeir eru svona ó breittir.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf zerbinn » 19 Jan 2009, 16:19

Væri nu gaman ef einhver vissi eithvað meira en ég um fortíð þessa bíls. en sá sem smíðaði húsið var Jói í sandblæstrinum á akureyri eða bróðir hanns, sumsé ekki alveg vitiað. Þeir voru allavega að gramsa með þennan bíl um tíma og gaman væri ef einhver hérna sem þekti þá í denn vissi eithvað meira hefði enhverja hugmyndir um þetta allt saman ;)
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron