Gamall og gulur...

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Gamall og gulur...

Pósturaf crown victoria » 28 Jan 2009, 21:00

Ég er stundum að sjá í kópavoginum einhvern gamlan gulan amerískan í kópavoginum í grennd við menntaskólann...gæti verið um 1930 og er mjög svipaður Studebakernum sem er auglýstur á sölusíðunni hérna. Hann lýtur út fyrir að hafa verið tekinn í gegn einhverntíman en er samt smá sjúskaður hefur mér sýnst. Ég tek þó fram að ég hef aldrei séð bílinn nógu vel og ekki einu sinni til að sjá hvaða tegund þetta er og ég er nú ekki fróður í þessum árgerðum af bílum. Hef heyrt að það eigi hann gamall kall. Veit einhver um málið?
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Re: Gamall og gulur...

Pósturaf admiral » 28 Jan 2009, 21:15

crown victoria skrifaði:Ég er stundum að sjá í kópavoginum einhvern gamlan gulan amerískan í kópavoginum í grennd við menntaskólann...gæti verið um 1930 og er mjög svipaður Studebakernum sem er auglýstur á sölusíðunni hérna. Hann lýtur út fyrir að hafa verið tekinn í gegn einhverntíman en er samt smá sjúskaður hefur mér sýnst. Ég tek þó fram að ég hef aldrei séð bílinn nógu vel og ekki einu sinni til að sjá hvaða tegund þetta er og ég er nú ekki fróður í þessum árgerðum af bílum. Hef heyrt að það eigi hann gamall kall. Veit einhver um málið?


Þetta er Y193 Oldsmobil árg 1926
mikið breittur með gamla benz dísel
vél úr vörubíl
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Siggi Royal » 28 Jan 2009, 21:18

Þetta mun vera Pontiac, að mig minnir 1926 og hefir verið í eigu sama manns síðan fyrir WWII.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf admiral » 28 Jan 2009, 21:29

Siggi Royal skrifaði:Þetta mun vera Pontiac, að mig minnir 1926 og hefir verið í eigu sama manns síðan fyrir WWII.


Siggi Þetta er Pottþétt Oldsmobil 1926
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf crown victoria » 28 Jan 2009, 22:51

já einmitt ég var búinn að vera að hugsa númerið á honum en gat ekki komið því fyrir mig og það er alveg rétt það er Y193 og samkvæmt www.us.is þá er þetta oldsmobile en þetta virðist bara vera daily driver hjá honum! virkilega spes :D
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf Siggi Royal » 28 Jan 2009, 23:36

Auðvitað er þetta Oldsmobile, algjört misminni hjá mér.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Sigurbjörn » 29 Jan 2009, 00:26

í eigu sama manns frá 1943
Síðast breytt af Sigurbjörn þann 29 Jan 2009, 19:23, breytt samtals 1 sinni.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf firehawk » 29 Jan 2009, 14:14

Myndir?

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 29 Jan 2009, 15:57

firehawk skrifaði:Myndir?

-j


Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ztebbsterinn » 29 Jan 2009, 18:30

Það er Benz 5 cil. diesel í honum, gamla sleggjan, sama vél og var í gamla G-wagoninum mínum.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf admiral » 29 Jan 2009, 19:08

ztebbsterinn skrifaði:Það er Benz 5 cil. diesel í honum, gamla sleggjan, sama vél og var í gamla G-wagoninum mínum.
Ertu viss um það
mig minnir að vélinn hafi verið 6.cil með einu glóðar kerti í soggreinini
úr gömlum benz vörubíl og mjög spes gírkassa með milli kassa hátt og
látt drif og chevroleth hásingu
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf ztebbsterinn » 30 Jan 2009, 07:38

cortina skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:Það er Benz 5 cil. diesel í honum, gamla sleggjan, sama vél og var í gamla G-wagoninum mínum.
Ertu viss um það
mig minnir að vélinn hafi verið 6.cil með einu glóðar kerti í soggreinini
úr gömlum benz vörubíl og mjög spes gírkassa með milli kassa hátt og
látt drif og chevroleth hásingu


Ég hef ekki séð hana með eigin augum, en gamall nágranni minn og vinur, blessuð sé minning hans, sagði mér þetta þegar hann leit ofan í húddið á G-jeppanum mínum. Hann var mikill og góður vinur eiganda þessa bíls og fór ég stundum með honum í heimsókn í smiðjuna þar sem sá gamli á heima.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf sveinn » 30 Jan 2009, 10:08

Það er mjög sérstök sýn að sjá þennan 83 ára gamla bíl hér í slabbinu. Það er ekki hægt annað en að góna á eftir þessu. Engin glæsikerra og það gerir hann bara enn sérstakari. :wink:
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Pósturaf crown victoria » 01 Feb 2009, 20:41

takk fyrir þetta strákar þetta svalaði forvitni minni um þennan bíl sem ég var mikið búinn að pæla í :D
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf Siggi Royal » 02 Feb 2009, 00:08

Sagan segir og ég sel það ekki dýrara en ég keypti, en eigandinn hafi smíðað í hann dieselvél á árum áður og hafi notað til þess 6 cyl. GMC. Hefi þetta eftir "Stjána meik"
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron