Gamall og gulur...

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Jón Hermann » 02 Feb 2009, 08:37

Siggi Royal skrifaði:Sagan segir og ég sel það ekki dýrara en ég keypti, en eigandinn hafi smíðað í hann dieselvél á árum áður og hafi notað til þess 6 cyl. GMC. Hefi þetta eftir "Stjána meik"


Þetta er rétt hann mixaði til einhverja vél þannig að hún gengi fyrir Dísel en sú vél er ekki lengur í bílnum.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Offari » 02 Júl 2009, 18:01

Líklegar er þetta fyrsti oldsmobile disel hérlendis ef ekki heimsins. :lol:
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf hjalti.g » 02 Júl 2009, 23:47

Offari skrifaði:Líklegar er þetta fyrsti oldsmobile disel hérlendis ef ekki heimsins. :lol:


Voru ekki til í bunkum eitthvað sem heitir Oldsmobile Delta 88 með 5,7 lítra dísel :?: :? En auðvitað er þetta ábyggilega sá elsti.
Hjalti Guðmundsson
Sími 897-0370
hjalti.g
Þátttakandi
 
Póstar: 23
Skráður: 23 Jún 2009, 09:22
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf zerbinn » 03 Júl 2009, 21:51

ef ég sé rétt þá eru rússa hásing undir honum að aftan.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Offari » 05 Júl 2009, 10:22

zerbinn skrifaði:ef ég sé rétt þá eru rússa hásing undir honum að aftan.
Þega ég sá þennan bíl á ferðini fyrir mörgum árum sýndist mér vera gamalt USA picup kram undir honum. 8 bolta nöf og heill dregari að framan.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Fyrri

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur