Graham Paige

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Gunnar Örn » 10 Feb 2009, 21:50

Jón Hermann skrifaði:
Siggi Royal skrifaði:Er engin mynd til af RX 627.


þetta á greinilega að vera X 627. :P


Líklega



Skráningarnúmer: X627
Fastanúmer: AA598
Tegund: GRAHM
Undirtegund: PAIGE
Litur: Brúnn
Fyrst skráður: 16.05.1929
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.07.1995
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Siggi Royal » 11 Feb 2009, 16:25

Samhengið er einfalt Sigurbjörn minn R 627 verður X 627. Var bara að hvíla mína vinnulúnu fingur.

Mynd

Hér er mynd af einum 1929 á teinahjólum, einsog Briskó segir að sinn hafi verið, þegar hann eignaðist hann samkvæmt viðtali mbl. 1963.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ztebbsterinn » 11 Feb 2009, 22:55

Þorkell skrifaði:Mynd


Graham Paige 1928


Mikið eru þeir líkir:

Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Fyrri

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron