Graham Paige

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Graham Paige

Pósturaf Þorkell » 01 Feb 2009, 18:27

Sá á forsíðunni umfjöllun um þennann bíl. Er vitað hve margir komu til landsins. Afi gamli átti 29 árgerðina árið 1935 og seldi hann það ár,var hálfgerður vandræðagripur. Þessi bíll sem umfjöllunin er um á forsíðunni
er enn til á Selfossi,er ekki svo. Allar upplýsingar vel þegnar
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Graham Paige

Pósturaf admiral » 01 Feb 2009, 18:44

Þorkell skrifaði:Sá á forsíðunni umfjöllun um þennann bíl. Er vitað hve margir komu til landsins. Afi gamli átti 29 árgerðina árið 1935 og seldi hann það ár,var hálfgerður vandræðagripur. Þessi bíll sem umfjöllunin er um á forsíðunni
er enn til á Selfossi,er ekki svo. Allar upplýsingar vel þegnar
Jú hann er enn til Friðgeir Jónsson hefur með hann að gera FBI Félagi nr 1111
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Frank » 02 Feb 2009, 20:56

Þetta er stórmerkilegur og mikið breitur bíll er það ekki, eða er ég að rugla við annan bíl ??
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf admiral » 02 Feb 2009, 22:50

Cecar skrifaði:Þetta er stórmerkilegur og mikið breitur bíll er það ekki, eða er ég að rugla við annan bíl ??
jú mikið breittur með V8. 318
og sjálfskiftur vökvastýri síðast er ég vissi en nokkuð upp runalegt útlit
númerið á honum var X627
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Frank » 02 Feb 2009, 23:29

cortina skrifaði:
Cecar skrifaði:Þetta er stórmerkilegur og mikið breitur bíll er það ekki, eða er ég að rugla við annan bíl ??
jú mikið breittur með V8. 318
og sjálfskiftur vökvastýri síðast er ég vissi en nokkuð upp runalegt útlit
númerið á honum var X627


Mig minnti svo endilega að það væri 305 í honum, annars fór ég ökuferð í þessum grip fyrir mörgum árum og er hún ávalt minnistæð í huganum. En var Guðmundur ekki kallaður í höfðið á þessum bíl, hvernig var þetta aftur :?:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Siggi Royal » 03 Feb 2009, 13:31

Eigandi bílsins hét Guðmundur, en ég man ekki föðurnafnið. Hann var mikill þúsundþjalasmiður og gat smíðað allt sem honum datt í hug. Hann var kallaður Gvendur "Brisgo" í höfuðið á bíltegund, sem hann átti og var bara til í einu eintaki hér á landi. Í bók þeirra félaga Ingibergs Bjarnasonar og Arnar Sigurðssonar er mynd af honum, þar sem hann gerir einn af sanda Dodgesonum klárann til afhendingar. Ef ég man rétt þá bar bíllinn skráningarmerkin R-627, meðan hann var í eigu Guðmundar.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Frank » 03 Feb 2009, 15:04

Guðmundur Jónsson hét hann já og var bar bíllinn númerið R- 627 í hans eigu en hefur verið breitt í X- 627 núna.
En er þetta ekki bíllinn sem hann var kendur við ?? Mig minnti það svo endilega.
Annars tók sonur hans hann Jón Bachman Guðmundsson (Nói) saman við ömmu mína og leit ég ávalt á þann mann sem afa minn.
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Siggi Royal » 04 Feb 2009, 03:42

Í bókinni Bílar á Íslandi eftir Kristin Snæland er á blaðsíðu 161 mynd af Guðmundi "Brisko", sitjandi undir stýri á eina Briscoe bílnum á þessu voru landi , Íslandi, en það verður aldregi af honum tekið að hann gat smíðað allt sem honum datt í hug og við hinar erfiðustu aðstæður, einsog afi minn blessaður sagði mér.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Graham Paige

Pósturaf Helgi Magnússon » 04 Feb 2009, 23:14

Ef ég man rétt var Guðmundur lengi verkstæðisformaður hjá Mjólkursamsölunni. Einhverntíma í kringum 1960 kom ansi skemmtileg
grein í blaði (líklega Tímanum) um Guðmund og Graham Paige-bílinn, þar sem Guðmundur lýsti því hvernig hann hafði breytt bílnum og bætt hann á langri vegferð þeirra saman, meðal annars smíðað laxakistuna sem var (og er væntanlega) aftan á honum.

Helgi Magnússon
Helgi Magnússon
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 31 Mar 2004, 21:32

Pósturaf zerbinn » 04 Feb 2009, 23:48

hvernig væri nu að fá mynd af svona eðaltæki hérna inn á þráðin ;)
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Þorkell » 09 Feb 2009, 20:49

Mynd


Graham Paige 1928
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Graham Paige

Pósturaf Sigurbjörn » 10 Feb 2009, 11:21

Helgi Magnússon skrifaði:Ef ég man rétt var Guðmundur lengi verkstæðisformaður hjá Mjólkursamsölunni. Einhverntíma í kringum 1960 kom ansi skemmtileg
grein í blaði (líklega Tímanum) um Guðmund og Graham Paige-bílinn, þar sem Guðmundur lýsti því hvernig hann hafði breytt bílnum og bætt hann á langri vegferð þeirra saman, meðal annars smíðað laxakistuna sem var (og er væntanlega) aftan á honum.

Helgi Magnússon


Sú grein kom í Mbl árið 1963

http://www.timarit.is/view_page_init.js ... 66&q=Briskó
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Sigurbjörn » 10 Feb 2009, 11:27

Mynd

1919 Briscoe
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Siggi Royal » 10 Feb 2009, 14:24

Er engin mynd til af RX 627.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Jón Hermann » 10 Feb 2009, 19:46

Siggi Royal skrifaði:Er engin mynd til af RX 627.


þetta á greinilega að vera X 627. :P
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron