Bjalla 1964

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Bjalla 1964

Pósturaf ztebbsterinn » 20 Mar 2009, 22:01

Sælir,

Vinur minn er að gera upp bjöllu frá 1964 sem afi hans átti lengi vel á Siglufirði.

Hann lenti nú í því óláni að púkar brutust inn þar sem bíllinn stóð og brutu allar rúður og eitthvað fl.

Veit einhver um svona bíl í varahluti fyrir hann?

Endilega sendið mér upplýsingar á ztebbi@simnet.is eða hafið samband í síma 869-6852 og ég kem upplýsingunum áleiðis.


Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 21 Mar 2009, 17:48

Sæl Öllsömul.

Hvers konar hvatir eru það sem fær einhvern til að brjótast inn og eyðileggja gamla og góða hluti ?

Vonandi var náð i skottið á viðkomandi.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron