Volkswagen Notchback

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Volkswagen Notchback

Pósturaf Rikki » 05 Apr 2009, 15:13

Jæja, nú á að setja kraft í uppgerðina á Voffanum. Bíllinn minn er eins og þessi að neðan, 67 módelið og eins á litinn. Við feðgarinir smíðuðum hreinlega allan neðsta partinn neðan á boddýið upp á nýtt og brúirnar á botninum líka fyrir nokkrum árum. Í dag hefði maður hæglega geta fengið þetta allt á netinu. En nú er ég að leita að brettunum á hann, sérstaklega vantar mig afturbrettin. Ef einhver veit um góð svona bretti má hann endilega láta mig vita. Mig vantar reyndar líka eitt krómstykki á hann sem erfitt er að nálgast, það er utan um glitaugað öðrumegin að aftan, ég man ekki hvoru megin. Ég á yngri fastback í parta, hann ætti að sjá mér fyrir öllu því krami sem mig gæti vantað. Númerið á bílnum mínum er S-7.

http://img1.abload.de/img/imagen16t1nj.jpg
Rikki
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 28 Feb 2008, 19:38

Pósturaf Gunnar Örn » 05 Apr 2009, 15:22

Þetta hljómar gríðarlega spennandi, endilega settu inn myndir af ykkar bíl við tækifæri, ef þú átt tök á.
því miður veit ég ekki um svona bretti en skal hafa vaktarann í gangi.

Gangi ykkur vel og hlakka til að sjá ykkur á ferðini.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Volkswagen Notchback

Pósturaf Kustom » 30 Maí 2015, 09:20

Rikki,

Ef þu nu ferð in á thesamba.com finduru allt sem þer vantar og mera til, besta siða fyrir VW eigendur.

Kv Valdi
Kustom
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 30 Maí 2015, 09:13


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron