BEDFORD slökkvibíll "62

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Derpy » 30 Júl 2009, 15:19

þetta er rosalega flottur bíll, væri alveg til í einn svona.


en cecar gastu ekki stutt mig þegar allir voru að drulla yfir bílana mína !? , það var enginn í þræðinum sem gat stutt mig, allir þurftu að drulla yfir mig og mína bíla ! :x :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Siggi Royal » 30 Júl 2009, 16:26

Ég ætla aldeilis að mótmæla því harðlega að vera settur í einhvern hóp með öllum, sem stunda það "drulla" yfir bílana þína, einsog þú orðar svo pent. Ég hefi ávallt tekið upp hanskann fyrir Skoda ef ég tek þátt í umræðum um þá og skiptir þá ekki máli hvort það eru þínir eða einhverra annara. Ég á bara góðar minningar um mína gömlu góðu Skoda, en ég hefi átt nokkra t.d. 440 1957, Oktaviu Combi 1964, 1000 mb 1966, 110R Pardus 1972 Oktaviu Combi 1970, 120 LS 1989. Fiat uno þekki ég ekki neitt svo ég hefi enga ástæðu til að hafa neina skoðun á þeim, enda stunda ég ekki að "drulla" yfir bíla félaga minna í klúbbnum.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Frank » 31 Júl 2009, 01:16

Runar343 skrifaði:þetta er rosalega flottur bíll, væri alveg til í einn svona.


en cecar gastu ekki stutt mig þegar allir voru að drulla yfir bílana mína !? , það var enginn í þræðinum sem gat stutt mig, allir þurftu að drulla yfir mig og mína bíla ! :x :D


Ég hef sagt þér áður að ég er ánægður með að þú sért að varðveita þessar drossíur, en þessir bílar okkar eru hvorki tískubílar né nýjasta tíska svo að það er allveg óþarfi að reyna að sannfæra aðra um að þetta sé málið eða taka nærri sér gagngríni á þá þó við sjáum ekki sólina fyrir þeim :wink:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Derpy » 01 Ágú 2009, 11:09

-----
Síðast breytt af Derpy þann 01 Ágú 2009, 11:17, breytt samtals 1 sinni.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Derpy » 01 Ágú 2009, 11:13

Cecar skrifaði:
Runar343 skrifaði:þetta er rosalega flottur bíll, væri alveg til í einn svona.


en cecar gastu ekki stutt mig þegar allir voru að drulla yfir bílana mína !? , það var enginn í þræðinum sem gat stutt mig, allir þurftu að drulla yfir mig og mína bíla ! :x :D


Ég hef sagt þér áður að ég er ánægður með að þú sért að varðveita þessar drossíur, en þessir bílar okkar eru hvorki tískubílar né nýjasta tíska svo að það er allveg óþarfi að reyna að sannfæra aðra um að þetta sé málið eða taka nærri sér gagngríni á þá þó við sjáum ekki sólina fyrir þeim :wink:


ég man eftir því :) , en í þínum þræði á L2C voru allir að drulla yfir mig og mína bíla, ekki þú eða neinn á þessu spjalli, það vildi bara enginn styðja mig þarna um daginn, allavega ekki þú :wink:


og ég var ekki að segja að Siggi haf tekið þátt í þessari gagnrýni !, þetta gerðist á l2c ekki hér, svo óþarfi að misskylja þetta svona mikið !
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ztebbsterinn » 01 Ágú 2009, 12:55

Þessi bíll hér á Ísafirði er enn í fullu fjöri og í notkun.
Sá hann á ferðinni í gær og tók bílstjórann á tal, hann sagði mér einnig að það væru tveir í viðbót, enn í notkun, í hans umdæmi (Ísafjarðar), minnir að hann hafi sagt að það væri einn á Flateyri og annar á Þyngeyri.

Smellti af honum myndum og mun skella þeim hér inn við tækifæri :wink:

En ég held að það sé einn í Bolungarvík sem slökkviliðið sé búið að selja, og sé þá í einkaeigu, þarf að kanna það betur.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 01 Ágú 2009, 13:54

Runar343 skrifaði:
Cecar skrifaði:
Runar343 skrifaði:þetta er rosalega flottur bíll, væri alveg til í einn svona.


en cecar gastu ekki stutt mig þegar allir voru að drulla yfir bílana mína !? , það var enginn í þræðinum sem gat stutt mig, allir þurftu að drulla yfir mig og mína bíla ! :x :D


Ég hef sagt þér áður að ég er ánægður með að þú sért að varðveita þessar drossíur, en þessir bílar okkar eru hvorki tískubílar né nýjasta tíska svo að það er allveg óþarfi að reyna að sannfæra aðra um að þetta sé málið eða taka nærri sér gagngríni á þá þó við sjáum ekki sólina fyrir þeim :wink:


ég man eftir því :) , en í þínum þræði á L2C voru allir að drulla yfir mig og mína bíla, ekki þú eða neinn á þessu spjalli, það vildi bara enginn styðja mig þarna um daginn, allavega ekki þú :wink:


og ég var ekki að segja að Siggi haf tekið þátt í þessari gagnrýni !, þetta gerðist á l2c ekki hér, svo óþarfi að misskylja þetta svona mikið !


Hvað ertu að þvælast á því barnaheimili :lol:

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Derpy » 01 Ágú 2009, 14:26

ADLERINN® skrifaði:
Runar343 skrifaði:
Cecar skrifaði:
Runar343 skrifaði:þetta er rosalega flottur bíll, væri alveg til í einn svona.


en cecar gastu ekki stutt mig þegar allir voru að drulla yfir bílana mína !? , það var enginn í þræðinum sem gat stutt mig, allir þurftu að drulla yfir mig og mína bíla ! :x :D


Ég hef sagt þér áður að ég er ánægður með að þú sért að varðveita þessar drossíur, en þessir bílar okkar eru hvorki tískubílar né nýjasta tíska svo að það er allveg óþarfi að reyna að sannfæra aðra um að þetta sé málið eða taka nærri sér gagngríni á þá þó við sjáum ekki sólina fyrir þeim :wink:


ég man eftir því :) , en í þínum þræði á L2C voru allir að drulla yfir mig og mína bíla, ekki þú eða neinn á þessu spjalli, það vildi bara enginn styðja mig þarna um daginn, allavega ekki þú :wink:


og ég var ekki að segja að Siggi haf tekið þátt í þessari gagnrýni !, þetta gerðist á l2c ekki hér, svo óþarfi að misskylja þetta svona mikið !


Hvað ertu að þvælast á því barnaheimili :lol:

Mynd


hahahah góður :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ADLERINN® » 01 Ágú 2009, 15:36

Kunningi minn hringdi í mig hann sagðist hafa átt Bedford sjúkrabíl fyrir nokkrum árum síðan sem hann seldi einhverjum manni en því miður þá veit hann ekkert hver það var sem keypti bílinn en hann sagðist sjá talsvert eftir honum.

Veit einhver um Bedford sjúkrabíl einhverstaðar sem gæti þá kannski verið þessi. ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 01 Ágú 2009, 15:43

Þarna er ágæt síða fyrir bedford menn.

http://www.bedford-world.com/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Offari » 02 Ágú 2009, 18:17

Ég veit ekki hvað menn eru að setja út á þennan Bedford. En eins og flestir vita þá er Bedfordinn það næsta sem GM hefur komist í því að reyna að framleiða Ford. Og mér finnst Gm eiga alveg + skilið fyrir í það minnsta að reyna að búa til Ford.
Síðast breytt af Offari þann 03 Ágú 2009, 14:48, breytt samtals 1 sinni.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ADLERINN® » 03 Ágú 2009, 02:37

Offari skrifaði:Ég veit ekki hvað menn eru að setja út á þennan Bedford. En eins og flestir vita þá er Bedfordinn það næsta sem GM hefur komist í því að reyna að framleiða Ford. Og mér finn Gm eiga alveg + skilið fyrir í það minnsta að reyna að búa til Ford.


[9
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Jón Hermann » 03 Ágú 2009, 16:46

Offari skrifaði:Ég veit ekki hvað menn eru að setja út á þennan Bedford. En eins og flestir vita þá er Bedfordinn það næsta sem GM hefur komist í því að reyna að framleiða Ford. Og mér finnst Gm eiga alveg + skilið fyrir í það minnsta að reyna að búa til Ford.


Enda alla jafnan kallaður BetriFord
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Siggi Royal » 04 Ágú 2009, 15:46

Fyrir ekki svo margt löngu stóð Bedford sjúkrabíll uppi í Norðlingaholti, þegar byggingaframkvæmdir hófustn þar, en svo var hann hreinsaður. Hann var hvítur. Hefði verið flott efni í fornhúsbíl.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Frank » 04 Ágú 2009, 16:46

Siggi Royal skrifaði:Fyrir ekki svo margt löngu stóð Bedford sjúkrabíll uppi í Norðlingaholti, þegar byggingaframkvæmdir hófustn þar, en svo var hann hreinsaður. Hann var hvítur. Hefði verið flott efni í fornhúsbíl.


Já sérstaklega fyrir þá sem hafa gaman af náttúrunni þar sem þetta fer ekki mikið hraðar en á 50-60 :lol:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron