BEDFORD slökkvibíll "62

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

BEDFORD slökkvibíll "62

Pósturaf Frank » 11 Júl 2009, 23:17

Jaja áhvað að versla mér eitt stykki Bedford "62 Slökkvibíl, bíllin er aðeins keyrður 1593 mílur frá upphafi að því ég best veit og er í nokkuð góðu ástandi.
Er einmitt að dunda mér þéssa dagana við að massa gripin og bóna :D
En seigið mér eru margir svona eftir sem þið vitið um ??
Eins langar mig að vita sem mest um þessa gripi svo endilega ausið úr viskubrunninum :)


Mynd

Mynd

Mynd
Mynd
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Ásgrímur » 12 Júl 2009, 00:06

þetta er alvöru :) það er nú talsvert eftir af þessu. finst ég alltaf vera að rekast á þá, rakst á 2 núna um dagin sem eru sennilega notaðir sem vatnsbílar hjá einhverjum verktaka á Egilstöðum.

hvað voru þeir aftur margir sem voru fluttir inn?


Man eftir svona bíl sem búið var að skera af, og var notaður sem vörubíll á galtarlæk held ég :)
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Anton Ólafsson » 12 Júl 2009, 00:43

Sæll.

Þetta er sko magnaður gripur sem þú ert kominn með!!!!

Hvar náðir þú í þennan?

Sá einmitt þennan bíl á Egilstöðum um daginn, svo stendu bíllinn sem var í Egils Appelsín auglýsingunum í Hafnarfirði og svo er einn svona í Ystafelli, kom reyndar slatti af þessum bílum til landsins,

Er þetta nýja auglýsingaskiltið þitt?

Kveðja

Anton
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Frank » 12 Júl 2009, 00:57

Anton Ólafsson skrifaði:Sæll.

Þetta er sko magnaður gripur sem þú ert kominn með!!!!

Hvar náðir þú í þennan?

Sá einmitt þennan bíl á Egilstöðum um daginn, svo stendu bíllinn sem var í Egils Appelsín auglýsingunum í Hafnarfirði og svo er einn svona í Ystafelli, kom reyndar slatti af þessum bílum til landsins,

Er þetta nýja auglýsingaskiltið þitt?

Kveðja

Anton


Þessi gripur er frá Eskifyrði og er búin að standa í nokkur á á bæ rétt hjá mér þar sem ég rakst á hann. Gaf honum smá snapps og start og keyrði heim :D Og já ætla að nota hann sem auglýsingu fyrir Slökkvitæki ehf sem og til gamans að eiga :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Offari » 12 Júl 2009, 00:58

Það er örugglega eftir slatti af þessum bílum. Það voru tveir á egilstöðum en mig grunar að þessi sé annar þeirra. Ég hélt að þeir væru tveir í Ystafelli og mér er sagt að Slökkvilið Stöðvarfjarðar eigi ennþá einn svona.

Mig grunar að en séu til svona bílar hjá mörgum slökkviliðum því þessir bílar voru byggðir á tímum kaldastríðsins og áttu að þola kjarnorkustríð. Þannig að ég held að sé örugglega þitt stærsta slökkvæki og fer þér vel

Mér leist ekkert á Iveco
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf jóhann sæmundsson » 12 Júl 2009, 02:36

Til hamingju með TÆKIÐ, það var einn svona í Álverinu í Straumsvík.
Það var settur í hann 351 Cleveland mótor eftir að sá gamli kvaddi.

Hann var seldur út á land uppú 80+, enn veit ekki hvert
Mig mynnir að sjúkrabíllinn hafi farið á Hólmavík, en það var
Econoline 4x4 með 460cu.in.

kv jói
jóhann sæmundsson
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 24 Apr 2006, 03:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Ásgrímur » 12 Júl 2009, 16:33

Rakst á þennan á sigló fyrir nokkrum árum.

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/bedf.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Frank » 12 Júl 2009, 18:57

Ásgrímur skrifaði:Rakst á þennan á sigló fyrir nokkrum árum.

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/bedf.jpg[/img][/img]


Leiðinlegt hvað margir hafa endað svona, þó þetta sé ókeyrandi og misfagurt þá er synd að varðveita þessa gripi ekki.
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf R 69 » 12 Júl 2009, 22:19

Þessi er að Hnjóti

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf R 69 » 12 Júl 2009, 22:22

Þessi BEDFORD tankbíll er á Patró

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 13 Júl 2009, 01:04

Það er einn svona "race ready" á Ólafsfirði hjá honum Sigurjóni.

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Re: BEDFORD slökkvibíll "62

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 13 Júl 2009, 01:10

Cecar skrifaði:Mynd


Annars mynnir þessi mynd mig mikið á þessa auglýsingu
http://www.youtube.com/watch?v=thqRduyx3T4

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Frank » 21 Júl 2009, 00:51

Afhvæmið er allavegana glaðara en frúin með nýja gripinn á hlaðinu.

Mynd

Mynd

Mynd
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Gizmo » 21 Júl 2009, 12:32

Þú ert flottastur Frank !
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 22 Júl 2009, 03:31

Sæl Öllsömul.

Gott að varðveita Bedford.

Man eftir vörubíl á Akureyri, og minnir að einn hafi verið ansi lengi í notkun hjá Slökkviliðinu.

Gott ef sá kom ekki einu sinni á Bíalsýningu forðum daga.

Á tímabili vor flestir slökkviliðsbílarnir á Akureyri, og líkbílinn, safngripir í fullri notkun. Það fannst mér fallegasta akandi slökkvilið sem ég hafði séð.
Og líkbíllinn var einstakur.

Frá búsetuárum mínum á Eyrarbakka man ég eftir gömlum slökkvibíl. Sá stóð á sumrin við Sjóminjasafnið.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron