BEDFORD slökkvibíll "62

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Siggi Royal » 04 Ágú 2009, 22:04

Ef þú ert að ferðast til að skoða náttúruna, þá ferðu ekki hraðar, en ef þú ert bara að drífa þig á milli náttstaða, til að komast sem fyrst í bjórinn, velurðu Econoline, eða Chevy Van. Þetta segir Frúin.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Frank » 05 Ágú 2009, 02:09

Siggi Royal skrifaði:Ef þú ert að ferðast til að skoða náttúruna, þá ferðu ekki hraðar, en ef þú ert bara að drífa þig á milli náttstaða, til að komast sem fyrst í bjórinn, velurðu Econoline, eða Chevy Van. Þetta segir Frúin.


Já ég reini nú alltaf að fara hægt í bjórin en hratt í gegnum náttúruna með frúnni :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 05 Ágú 2009, 21:12

Hér eru myndir af þessum á Ísafirði :wink:

Mynd

Þessi hefur alltaf staðið inni, nema núna síðasta vetur, þá var ekki pláss fyrir hann, sem varð til þess að glansinn fór af coparhúnunum.

-->MYNDIR<--
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Frank » 05 Ágú 2009, 21:25

Gaman að sjá þessar myndir Stefán :D [4
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 09 Ágú 2009, 00:44

Sælir félagar.
Það eru reyndar tveir slökkvibílar hérna í Reykjanesbæ. Ég er búinn að taka myndir af þeim en kem þeim ekki frá mér, er ekki alveg nógu góður á þessa tölvu mína.
Annar er FORD og er númerið á honum Ö 3895 og hinn er BEDFORD og ber númerið S 2018. Ég ætla að reyna að fá hjálp við að koma þessum myndum inn við fyrsta tækifæri. :oops:
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 09 Ágú 2009, 01:13

Sáum einn svona á Dalvík í gær og annan á Ólafsirði í dag :lol:

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Ásgrímur » 07 Des 2009, 15:50

Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Frank » 08 Des 2009, 00:10



Já ég var búin að sjá þennan þráð einhverntíman, minn er ennþá með dælunum á verst að ég kann ekkert á þær annars væri gaman að prufa hvort þær virki :D :lol:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 08 Des 2009, 01:43

Frank skrifaði:


Já ég var búin að sjá þennan þráð einhverntíman, minn er ennþá með dælunum á verst að ég kann ekkert á þær annars væri gaman að prufa hvort þær virki :D :lol:


Það væri nú gaman að sjá þig í slökkvumannabúning og með vatns þrýstingin í botni :lol:

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 08 Des 2009, 02:02

:D :)

þetta er skemtileg kista, gallerýið á geiranum, og að nota leitina td. "bedford" "gamall" "ryðgaður" ....... margt áhugavert að finna
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Óli Þór » 10 Des 2009, 18:02

Einn svona bedford var/er hluti af slökkviliðinu á Laugarvatni, man sem púki að slökkviliðið var alltaf síðast á staðinn á þessum bíl...hehe.

En ég held að hann sé í þeirra eigu enþá, þó nýrri hafi tekið við.
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Fróðleiksfús » 10 Des 2009, 18:43

Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Sælir félagar.
Það eru reyndar tveir slökkvibílar hérna í Reykjanesbæ. Ég er búinn að taka myndir af þeim en kem þeim ekki frá mér, er ekki alveg nógu góður á þessa tölvu mína.
Annar er FORD og er númerið á honum Ö 3895 og hinn er BEDFORD og ber númerið S 2018. Ég ætla að reyna að fá hjálp við að koma þessum myndum inn við fyrsta tækifæri. :oops:


Þetta eru myndir af umræddum bílum sem ég tók í sumar, þær voru hérha í öðrum þræði.

Mynd

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Frank » 10 Des 2009, 20:08

Fróðleiksfús skrifaði:
Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Sælir félagar.
Það eru reyndar tveir slökkvibílar hérna í Reykjanesbæ. Ég er búinn að taka myndir af þeim en kem þeim ekki frá mér, er ekki alveg nógu góður á þessa tölvu mína.
Annar er FORD og er númerið á honum Ö 3895 og hinn er BEDFORD og ber númerið S 2018. Ég ætla að reyna að fá hjálp við að koma þessum myndum inn við fyrsta tækifæri. :oops:


Þetta eru myndir af umræddum bílum sem ég tók í sumar, þær voru hérha í öðrum þræði.


Mynd


Ég er mikið búin að reyna að finna símanúmerið hjá eigandanum af þessum en ekkert gengur en ég veit samt að hann er fluttur úr landi..
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Bedford

Pósturaf Siddi Lalli » 23 Ágú 2010, 14:35

Sælir...

Það komu 68 stykki af Bedford bílum til landsins á árunum 1971-74 og fóru um allt land sá fyrsti fór á Seyðisfjörð, engin bill kom til stóru atvinnuliðana heldur voru þeir sendi á minni staðina á landsbyggðinni, Það eru örfáir eftir á útkallslista en það hefur verið teknar af þeim brunadælurnar og settar á tankbíla sem slökkviliðinn hafa verið að útbúa hjá sér. Það var brunabótafélag Íslands sem stóð fyri þessu átaki.

kveðja.
Siddi Lalli
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 20 Ágú 2010, 16:24

Pósturaf wolfurinn » 25 Ágú 2010, 19:18

ADLERINN® skrifaði:
Frank skrifaði:


þessi er á skarðströng og var kallaður póstbíllinn í gamladaga, stendur niður við sjó
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron