BEDFORD slökkvibíll "62

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf ztebbsterinn » 22 Júl 2009, 23:46

Númerið á Lincoln kemur vel út 8)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Frank » 23 Júl 2009, 00:49

ztebbsterinn skrifaði:Númerið á Lincoln kemur vel út 8)


Mér finnst það allavegana, nógu erfitt var nú að fá það :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 23 Júl 2009, 01:01

Cecar skrifaði:Mér finnst það allavegana, nógu erfitt var nú að fá það :D


Það getur verið það stundum 8) 8) :lol:

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Frank » 23 Júl 2009, 19:28

Björgvin Ólafsson skrifaði:
Cecar skrifaði:Mér finnst það allavegana, nógu erfitt var nú að fá það :D


Það getur verið það stundum 8) 8) :lol:

kv
Björgvin


En alllt kemur þetta á endanum, svo er það oft miklu betra eftir smá erfiði :wink: :lol:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf R 69 » 26 Júl 2009, 23:41

Þessi varð á vegi mínum í grillferðinni

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Frank » 27 Júl 2009, 03:05

R 69 skrifaði:Þessi varð á vegi mínum í grillferðinni

Mynd


Hvar er þetta djásn að finna ????
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 27 Júl 2009, 14:48

Held alveg örugglega að það sé einn í Bolungarvík og svo á Slökkviliðið á Ísafirði einn, en hann stendur úti bakdyrameginn, svo ekki veit ég hve mikið hann er notaður, en ég get komist að því ef áhugi er fyrir því.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Frank » 27 Júl 2009, 18:53

ztebbsterinn skrifaði:Held alveg örugglega að það sé einn í Bolungarvík og svo á Slökkviliðið á Ísafirði einn, en hann stendur úti bakdyrameginn, svo ekki veit ég hve mikið hann er notaður, en ég get komist að því ef áhugi er fyrir því.


Mátt endilega kanna það fyrir mig svona við tækifæri :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf R 69 » 27 Júl 2009, 23:24

Cecar skrifaði:
R 69 skrifaði:Þessi varð á vegi mínum í grillferðinni

Mynd


Hvar er þetta djásn að finna ????




you have mail ! (pm)
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf ztebbsterinn » 28 Júl 2009, 01:19

Cecar skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:Held alveg örugglega að það sé einn í Bolungarvík og svo á Slökkviliðið á Ísafirði einn, en hann stendur úti bakdyrameginn, svo ekki veit ég hve mikið hann er notaður, en ég get komist að því ef áhugi er fyrir því.


Mátt endilega kanna það fyrir mig svona við tækifæri :D


Geri það.

Langar þig í fl. svona? :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Frank » 28 Júl 2009, 18:06

ztebbsterinn skrifaði:
Cecar skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:Held alveg örugglega að það sé einn í Bolungarvík og svo á Slökkviliðið á Ísafirði einn, en hann stendur úti bakdyrameginn, svo ekki veit ég hve mikið hann er notaður, en ég get komist að því ef áhugi er fyrir því.


Mátt endilega kanna það fyrir mig svona við tækifæri :D


Geri það.

Langar þig í fl. svona? :)


Jepps, ætla að nota þá í auglýsingar :)
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Siggi Royal » 28 Júl 2009, 20:05

Félagi okkar Tarnus á einn svona og geymir hann á óðali sínu að Toppstöðum, sem er skammt austan við Geysi. Sá var björgunarsveitarbíll í Vestmannaeyjum og er með íslenskri yfirbyggingu. Á árunum uppúr 1976 bjó ég á Þórshöfn á Langanesi, þá var svoma Bedford slökkvibíll þar. Einn veturinn kveiknaði í húsi og hugðust menn þá grípa til bílsins. Var þá vatnið frosið á tanknum. Datt þá einhverjum í hug að hugsanlega yrði alfærasælast að setja frostlaug á tankinn, svo að þetta kæmi ekki fyrir aftur!
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf GBj » 28 Júl 2009, 20:42

Sá svona apparat í Hvítársíðunni í síðustu viku- hann var umkringdur nýlega uppgerðum traktorum. Fór nokkuð geyst framhjá á Robbanum en nokkuð viss um að bíllinn var númerslaus svona Bedford.

bkv,
Guðmundur
Notandamynd
GBj
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Apr 2004, 16:16
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Frank » 29 Júl 2009, 23:14

Ætla að skoða þetta við tækifæri, takk innilega :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Jón Hermann » 30 Júl 2009, 10:51

það er einn svona í Keflavík á S númeri.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron