Síða 5 af 5

PósturSent inn: 07 Sep 2010, 18:12
af Offari

PósturSent inn: 17 Nóv 2010, 23:31
af Frank
Offari skrifaði:Þarna er einn til sölu. http://www.haninn.is/classified.php?act ... k_id=30742


Er reyndar búin að versla mér annan svo ég ætla að láta tvo duga í bili :D
En takk fyrir ábendinguna :wink:

PósturSent inn: 17 Nóv 2010, 23:59
af Hilmarjkr
Flottur.
'Eg held að það se einn hja slökkvilið. i Buðardal. Hann var mjög heill sa bill og hefur alltaf staðið inni. Veit ekki hvort hann er þar enn.
áhugasamir hafi þa Samband við jóhannes Hauksson , mjólkurfræðing, i Buðardal. hann veit allt um hann.
Svo var verið að rifa einn a Skarðsá a Skarðsströnd, Unnsteinn Eggertsson 434-1451. Sa bill er buinn að standa niður við höfn i nokkur ár. Hann kom fra Selfossi. að eg held.
kv
Hk

PósturSent inn: 19 Nóv 2010, 01:00
af Frank
Hilmarjkr skrifaði:Flottur.
'Eg held að það se einn hja slökkvilið. i Buðardal. Hann var mjög heill sa bill og hefur alltaf staðið inni. Veit ekki hvort hann er þar enn.
áhugasamir hafi þa Samband við jóhannes Hauksson , mjólkurfræðing, i Buðardal. hann veit allt um hann.
Svo var verið að rifa einn a Skarðsá a Skarðsströnd, Unnsteinn Eggertsson 434-1451. Sa bill er buinn að standa niður við höfn i nokkur ár. Hann kom fra Selfossi. að eg held.
kv
Hk


Takk innilega fyrir ábendinguna :D

PósturSent inn: 20 Nóv 2010, 21:08
af Daði S Sólmundarson
Ég er nokkuð viss um að þessi Beddi sem er á Skarðsströndinni sé ættaður úr Hveragerði.Var lengi slökkvibíll en síðan eignaðist hjálparsveitin hann og setti á hann pall til að flytja sleðana, en þeir nenntu nú ekki að nota hann lengi þar sem hámarkshraðinn á honum var eitthvað nálægt 60 kmh (ekki mjög hentugt í útköllum :D ).

Kv Daði.

PósturSent inn: 20 Nóv 2010, 22:43
af Frank
Daði S Sólmundarson skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þessi Beddi sem er á Skarðsströndinni sé ættaður úr Hveragerði.Var lengi slökkvibíll en síðan eignaðist hjálparsveitin hann og setti á hann pall til að flytja sleðana, en þeir nenntu nú ekki að nota hann lengi þar sem hámarkshraðinn á honum var eitthvað nálægt 60 kmh (ekki mjög hentugt í útköllum :D ).

Kv Daði.


Man eftir honum og eitthvað þótti þeim eyðslan líka óheppileg minnir mig :lol:

Re: BEDFORD slökkvibíll "62

PósturSent inn: 01 Feb 2014, 13:42
af KPV
The Green Goddess eða Græna gyðjan.
Bedford RLHZ Self Propelled Pump.

http://en.wikipedia.org/wiki/Green_Goddess
Dælubílar ætlaðir til viðbótar slökkviliði í Bretlandi á kaldastríðsárum.

Mynd