1969 Mustang á beit í Reykjavík

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

1969 Mustang á beit í Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 30 Nóv 2009, 21:17

Nú er best að sjá hver fattar það fyrst hvaða bíll þetta er :wink:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 30 Nóv 2009, 22:34

þó eg hafi mikinn áhuga á ford þá kveikir þessi volvo bifreið töluverðann áhuga hjá mér :D
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf R 69 » 30 Nóv 2009, 22:45

Takk fyrir þessar myndir, mjög gaman að sjá þessar.
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 30 Nóv 2009, 22:46

Þetta er R 69

Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ADLERINN® » 01 Des 2009, 00:07

Það mun vera rétt.


Björgvin Ólafsson skrifaði:Þetta er R 69

Mynd

Svona leit hann út árið 1989
Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 01 Des 2009, 00:13

zerbinn skrifaði:þó eg hafi mikinn áhuga á ford þá kveikir þessi volvo bifreið töluverðann áhuga hjá mér :D


Þetta er volvo 142 sem ég átti í nokkur ár, ég veit ekkert hvað varð af honum en samkvæmt bifreiðaskrá er hann afskráður
Númerið á honum var R67149
Ég á eitthvað af myndum af honum sem ég skanna inn við tækifæri.Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

1969 Mustang á beit í Reykjavík

Pósturaf Þórður Ó Traustason » 03 Des 2009, 18:04

Það rifjaðist upp fyrir mér þegar ég sá þessar myndir að þegar bíllinn stóð þarna var hann aldrei látinn í friði.Einhverju sinni hringdi gamla konan sem bjó þarna og lét vita af því að einhver væri að spyrja um bílinn.
Þegar ég mætti á svæðið þá voru tveir að skoða annar kominn inn í bíl sem var alltaf læstur (en svo sem ekkert stórmál að opna) en hinn kominn nánst ofan í vélarsalinn. Startaranum stolið úr honum og einnig var tekið eitthvað af merkjum af honum.Hann fékk heldur ekki að vera í friði þar sem hann var seinna settur inn. Þar var sennilega keyrt utan í hann og listunum frá afturrúðunni stolið og einhverju fleira.
Þórður Ó Traustason
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 28 Nóv 2009, 12:02

Pósturaf Sigurbjörng » 04 Des 2009, 08:48

Já það er ótrúlegt hvernig það má aldrei sjá neitt í friði. Það er nú í lagi að fólk komi og skoði en það eru takmörk fyrir öllu. og hrillielga fer það í taugarnar á mér þargar fólk er alltaf að stela hlutum af bílum.
Þegar ég var yngri var í tísku a stela merkjum af Benzzzzzz. Það lá við að þeir gætu ekki stoppað á rauðu ljósi án þess að merkin af þeim hirfu.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Mercedes-Benz » 05 Des 2009, 21:58

Sigurbjörng skrifaði:Já það er ótrúlegt hvernig það má aldrei sjá neitt í friði. Það er nú í lagi að fólk komi og skoði en það eru takmörk fyrir öllu. og hrillielga fer það í taugarnar á mér þargar fólk er alltaf að stela hlutum af bílum.
Þegar ég var yngri var í tísku a stela merkjum af Benzzzzzz. Það lá við að þeir gætu ekki stoppað á rauðu ljósi án þess að merkin af þeim hirfu.


ZZZZZZZZZZZZzusss....

Það má aldrei tala um að þaað sé verið að tæta húddmerkin af hinum og þessum bílum... Það er svo furðulegt að ef það er gert fer af stað hrina af lógóbrotum. Mercedes-Benz stjörnur eru tekjar. Toyota Land Cruiser bílar verða fyrir barðinu og allir bílar sem hafa svona skraut standandi upp úr húddinu. Svo ég segi bara UUUUSSSS!
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 30 Des 2009, 22:03

Hann hefur lagast mikið
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron