International scout, Volvo kram og vw bjöllu boddý

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Gömul mynd

Pósturaf krúsi » 05 Mar 2010, 16:49

Sælir,

ég fann gamla mynd af þessum hjá mér, líklega tekin 1999 eða 2000.

Mynd
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 18 Mar 2010, 01:06

Getur einhver sagt mér hvort það passa sætin og afturbekkurin úr 71' mdl í þessa?
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 03 Apr 2010, 00:52

nokkrar nýjar myndir, búin að máta 38" undir
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
aðeins byrjaður að riðbæta
Mynd
Mynd
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 07 Apr 2010, 20:19

Veit einhver hvort það eru til einhverjar læsingar í svona scout 800 ? ég keypti mér ný kerti í "bjölluna" setti þau í í dag og fór að prófa hana í snjónum á 38" :D , og svo stoppaði hún í einni brekku spólandi á tveim auðvitað. Þá fór ég að hugsa hvort það væru til læsingar í svona litlar hásingar? ef einhver veit eitthvað um þetta mál má sá og hin sami endilega tjá sig um málið. :D
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 10 Jún 2010, 20:36

jæja. Nú er maður búin að vera.. jaa segi kanski ekki alveg duglegur, en það er eitthvað búið að gerast í þessum. ákvað að skella inn nokkrum myndum.
2 1/2 pund í dekkinu og það varla dalar
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
boddýfestingin riðguð í sundur og gerði ekkert gagn
Mynd
Mynd
Mynd
Þarna hefði verið gott að eiga beygjuvél
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Og ég vil bara taka það fram að þetta er mitt fyrsta riðbætingarverkefni og það útskýrir kanski afhverju þetta er ekki allt alveg 100% En það má alltaf betrumbæta allt í framtíðinni þegar maður verður orðin reyndari í þessu. Og svo Vona ég bara að þið hafði gaman af þessum myndum
Síðast breytt af Guðmundur Ingvar þann 10 Jún 2010, 22:29, breytt samtals 1 sinni.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Bragi Þ. » 10 Jún 2010, 21:14

Flottur hjá þér;)
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf HafthorR » 15 Jún 2010, 16:50

Hvernig væri nú að Breikka brettin aðeins?

Mynd
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 15 Jún 2010, 20:27

já var einmitt nokkurnvegin búin að ákveða að breykka brettin á bara eftir að ákveða hvernig
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

"Njalla"

Pósturaf Helgi » 04 Jan 2011, 22:01

Hvernig gengur með þennan sérstaka bíl? er hann komin á snjóinn?
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 06 Jan 2011, 23:46

nei því miður, þetta hefur gengið frekar rólega fyrir sig. Og tímin einhvervegin þítur áfram án þess að það gerist eitthvað stórvægilegt (undarlegt alveg) en góðir hlutir gerast hægt eins og einhver sagði og vil ég meina að það eigi mjög vel við í þessu tilfelli hehe. En hún er allavega komin með sitt pláss inní skúr. og ég dunda í henni svona annað slagið. En annars ef einhver veit um frambretti á 1303 bjöllu (þessa) má sá hin sami endilega láta mig vita.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 11 Feb 2011, 19:17

Hvernig veit ég hvort þetta er á 1300 boddýið eða 1303 ?
http://www2.cip1.com/ProductDetails.asp?ProductCode=TAB%2D400%2D521
Guðmundur Ásgeirsson

mitsubishi galant (daglega)
vw bjalla (í uppgerð)
ýmislegt meira dót.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf R 69 » 11 Feb 2011, 20:00

Held að þessi boddý séu alveg eins að aftan.
Það er bara að framan sem munurinn er, því tel ég að þetta eigi bæði við 1300 og 1303 :wink:
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 12 Feb 2011, 15:38

alltílagi þakka þér fyrir. þá held ég að sé ekkert annað í stöðunni en að prófa að panta svona og máta við, kemur þá bara í ljós hvort það verður hægt að nota það eða ekki. Eða veit einhver annars hvort það er hægt að fá svona tilbúin riðbætingarstikki vinstramegin aftan bogan sem brettið boltast svo á (innra brettið)??
Guðmundur Ásgeirsson

mitsubishi galant (daglega)
vw bjalla (í uppgerð)
ýmislegt meira dót.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður


Pósturaf ztebbsterinn » 01 Mar 2011, 08:26

Rakst á þessa mynd fyrir rælni, man ekki eftir að hafa séð hana hér:

Mynd

http://www.blyfotur.is/viewtopic.php?p=32638&sid=a135281e3c83f5775f358f7b0cd60d15
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir