International scout, Volvo kram og vw bjöllu boddý

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Offari » 17 Feb 2010, 15:18

Ég get alla vega sagt þér að ljósin eru öðrvísi á "64 brettum en "73 brettum.

Ýmsar breitingar voru gerðar á bjölluni sem flestar voru að stækka rúður í bílnum. Ég er ekki klár með brettin en held samt að frambrettin séu eins á öllum þeim bjöllum sem voru með 6" ljósakúpla en afturbrettin á þeim árum voru með tvennskonar afturljós svo ef þú færð afturbretti með öðrvísi afturljósum tel ég líklegt að þú þurfir að hafa afturljósin með í þeirri breitingu.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Siggi Royal » 17 Feb 2010, 16:14

Ef að þetta er 1303 með kúptri framrúðu, þá eru frambrettin nokkuð öðruvísi, vegna þess að 1303 var með macpherson gormabúnað að framan.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 17 Feb 2010, 18:46

þetta er 1303 að ég best veit. En ef ég myndi ætla að nota brettin af '64 árgerðinni á hana eru þau samt ekki eins í laginu? Eru ljósin þá ekki bara öðruvísi? eða þyrfti að breyta festingum eða einhverju þessháttar?
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf R 69 » 17 Feb 2010, 19:16

Þú getur ekki notað önnur bretti en af 1303 eða 1302 á 1303 bíl.
Boginn er annar og lengri á 1302/3
Bretti af 64 bíl passa ekki á móti boganum í innra brettinu á 1302/3

Hér sérðu mynd af 1302/3 innra bretti
http://www2.cip1.com/PhotoGallery.asp?P ... C21-0879-9

og hér er 1200-1600
http://www2.cip1.com/PhotoGallery.asp?P ... -809-021-A


Kv, Helgi
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 28 Feb 2010, 10:11

Ákvað að skella inn hér nokkrum nýlegum myndum af bjölluni, svona úr því ég er loksins búin að læra hvernig á að setja þær hér inn.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Gizmo » 28 Feb 2010, 22:23

O My God.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Mercedes-Benz » 01 Mar 2010, 21:04

Gizmo skrifaði:O My God.


Mine to....!
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

800

Pósturaf Adam » 02 Mar 2010, 23:44

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Peugeot 505 2.0 84"
Mitsubishi lancer 2.0 81"
Ford Bronco 66"
KTM 250EXC-F 07"
Adam
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 17 Ágú 2006, 01:43

Pósturaf Sigurbjörn » 02 Mar 2010, 23:55

Ok og hvar er þessi ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 03 Mar 2010, 09:52

Nú er ég ekki skarpari en svo, en er þetta bjallan mín eða er þetta einhver önnur?
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf hjalti.g » 03 Mar 2010, 12:09

Þetta er sama bjallan, sýnist mér :?
Hjalti Guðmundsson
Sími 897-0370
hjalti.g
Þátttakandi
 
Póstar: 23
Skráður: 23 Jún 2009, 09:22
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Ásgrímur » 03 Mar 2010, 15:48

Þetta er auðvitað sama, eru þetta ekki gamlar myndir frá húsavík.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Siggi Royal » 03 Mar 2010, 20:44

Er ekki einfaldast að reyna að finna annað body.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 04 Mar 2010, 14:36

Ég er nú ekkert búin að ákveða hvernig ég ætla að framkvæma þetta. En jú var búið að detta í hug að reyna að fynna mér heilt boddý, en datt þá frekar í hug að skera úr því og setja í þetta frekar en að skipta um allt boddýið. En það verður nú líklega ekki fyrr en í sumar sem ég fer í að gera við þessa vegna þess að eins og staðan er í dag er ég með bíl sem ég hélt að væri 79' chrysler, en er víst '87 diplomat (er hérna á spjallinu líka) og ætla ég mér að klára hann fyrst og renna svo bjöllunni inn. Og þá verð ég vonandi búin að fá mér flest alla varahluti og nokkurnvegin búin að hugsa hvernig ég ætla að framkvæma þetta.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Derpy » 04 Mar 2010, 14:51

Guðmundur Ingvar skrifaði:Ég er nú ekkert búin að ákveða hvernig ég ætla að framkvæma þetta. En jú var búið að detta í hug að reyna að fynna mér heilt boddý, en datt þá frekar í hug að skera úr því og setja í þetta frekar en að skipta um allt boddýið. En það verður nú líklega ekki fyrr en í sumar sem ég fer í að gera við þessa vegna þess að eins og staðan er í dag er ég með bíl sem ég hélt að væri 79' chrysler, en er víst '87 diplomat (er hérna á spjallinu líka) og ætla ég mér að klára hann fyrst og renna svo bjöllunni inn. Og þá verð ég vonandi búin að fá mér flest alla varahluti og nokkurnvegin búin að hugsa hvernig ég ætla að framkvæma þetta.


hahaha '87 diplomat , Til hamingju ! :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron