Einn í söluferð í Svíðjóð

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Einn í söluferð í Svíðjóð

Pósturaf ADLERINN® » 04 Mar 2010, 22:12

Ég fékk tölvupóst frá manni að nafni Fjalar sem býr í Svíðjóð varðandi Fornbíll sem er þar til sölu.

Veit einhver hvaða bíll þetta er ?

Þú ert á kafi í fornbílabransanum er það ekki? Er það ekki guðlast þegar menn flytja úr landi sögufræga íslenska fornbíla? Þekki Íslending í Malmö sem á Dodge “eitthvað” 1947 módel sem var fluttur nýr til Íslands á sínum tíma. Keyrður 90þ. km og mikið orginal. Hann náði í hann til Íslands um daginn. Keyrði hann frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og síðan frá Esjberg til Malmö án þess að hiksta.
Hann ætlar að freista þess að selja hann hér úti. Með bílnum fylgir dagbók sem fyrsti eigandinn fyllti í þegar hann notaði bílinn, t.d. í hvaða brúðkaupum hann var notaður í og þ.h.

Ef þú þekkir einhvern fornbílaáhugamann sem hefur áhuga á bílnum þá getur þú látið þetta berast. Lang best ef einhver á Fróni myndi kaupa hann.

// Fjalar

Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf eyjok » 04 Mar 2010, 22:16

Þessi stóð fyrir utan hús í Hófgerði í Kópavogi á annað ár.Mér fannst þessi bíll vera að grotna niður þarna.
eyjok
Mikið hér
 
Póstar: 67
Skráður: 26 Mar 2006, 19:30
Staðsetning: gott að búa í Kobbavogi


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron