Dart 270 convertible

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Dart 270 convertible

Pósturaf Ramcharger » 12 Mar 2010, 07:37

Sælir.

Eldri systir mín átti blæju Dart kringum "73 til "74.
Hann var blár með hvíta blæju, takkaskiftur og næs.
Mér var tjáð á þessum tíma að það væru bara til 2 svona
og hinn væri staddur á Akureyri.
Er eitthvað vitað um svona Mopar hérna :?

Þetta var svona Dart nema ekki svona ljósblár.
http://www.collectorcarads.com/Dodge-Dart/23916
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ramcharger » 20 Mar 2010, 07:13

Ekkert að rofa til :idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf ADLERINN® » 20 Mar 2010, 11:41

Ekki vissi ég að svona bílar hefðu verið til hér :shock:

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 20 Mar 2010, 13:10

Það er einn blæju Dart hér á Akureyri en hann er 1966 módel og því hvorki eins og sá sem myndin er af nér nokkuð líkur þessum 73-74 bílum sem um er spurt.

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Ramcharger » 20 Mar 2010, 17:22

U, ég er að spyrja um "63 ágerðina :roll:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 20 Mar 2010, 17:32

ramcharger skrifaði:U, ég er að spyrja um "63 ágerðina :roll:


Hún hefur sem sagt bara átt hann á árunum 73-34? :lol: :lol:

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ADLERINN® » 20 Mar 2010, 17:41

Björgvin Ólafsson skrifaði:
ramcharger skrifaði:U, ég er að spyrja um "63 ágerðina :roll:


Hún hefur sem sagt bara átt hann á árunum 73-34? :lol: :lol:

kv
Björgvin


[9
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ramcharger » 21 Mar 2010, 10:50

Rétt hjá þér kallinn minn, hún átti bílinn 73 til 74 :)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf zerbinn » 21 Mar 2010, 14:28

Það er einn svona Dökk blár, að mig minnir 4 dyra á beit í Þingeyjarsveit.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 21 Mar 2010, 20:28

ramcharger skrifaði:Rétt hjá þér kallinn minn, hún átti bílinn 73 til 74 :)


Var engin mynd tekin af bílnum á meðan að hún systir þín átti bílinn ?

Ég verð bara að endurtaka að ég hef aldrei vita til þess að svona bíll hafi verið til hér á skerinu.
En hvað veit ég :!:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 21 Mar 2010, 20:49

Svona blæju Dart var lengi á Skúlagötunni á móts við lögreglustöðina. Hann var að mig minnir blár og hvítur.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Ramcharger » 22 Mar 2010, 11:39

ADLERINN® skrifaði:
ramcharger skrifaði:Rétt hjá þér kallinn minn, hún átti bílinn 73 til 74 :)


Var engin mynd tekin af bílnum á meðan að hún systir þín átti bílinn ?

Ég verð bara að endurtaka að ég hef aldrei vita til þess að svona bíll hafi verið til hér á skerinu.
En hvað veit ég :!:


Það gæti alveg verið að sé til mynd af honum.
Þarf að ath það.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ramcharger » 22 Mar 2010, 11:40

Siggi Royal skrifaði:Svona blæju Dart var lengi á Skúlagötunni á móts við lögreglustöðina. Hann var að mig minnir blár og hvítur.


Hvenar var það :?:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Offari » 22 Mar 2010, 12:03

Ég man eftir bláum blæjubíl við Kröfluvirkjun þegar ég var smár. Einhvernveginn finnst mér líklegt að það hafi einmitt verið Dart frá þessum árum . Kjartan á Kotá (Hraukbær Akureyri) Sagðist eiga þann bíl en hans Dart er Svartur að mig minnir.

Bílinn var í Kröflu ca "75-"76.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Siggi Royal » 22 Mar 2010, 20:11

Ég gæti reiknað með að það hafi verið um og uppúr 1970. Svo var hann hækkaður að aftan og settar undir hann krómfelgur.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron