Hvernig er ódýrast að flytja hluti inn ?

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Hvernig er ódýrast að flytja hluti inn ?

Pósturaf Hognir » 29 Apr 2010, 20:22

ég er að vonast til að gera smá uppgerðar vinnu á '66 Mustangnum mínum og ég er að spá hvernig það er ódýrast að flytja inn hluti frá bandaríkjunum ? eða hvort eitthver gæti ráðlagt mér með mustang búðir sem eru staðsettar á stöðum þar sem er ódýrara að flytja hlutina inn ?

ég er búinn að vera skoða á shopUSA.com og að versla hluti fyrir 100 þús, er 200þús komið á landið.

Getur eitthver ráðlagt mér hvernig best sé að gera þetta ?

fyrirfram þakkir.

Högni
Hognir
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 04 Ágú 2009, 16:14

Pósturaf Jón Hermann » 30 Apr 2010, 00:22

Ef þetta eru ekki mjög stórir hluti sem þú ert að panta þá er pósturinn ódýrastur en það eru stætðartakmörk á póstsendingum.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Nonni777 » 30 Apr 2010, 03:51

ShopUSA eru okrarar, það getur verið gott að nota þjónustu eins og þeir bjóða upp á ef fyrirtækið sem þú verslar við sendir ekki út úr USA, en það eru svona fyrirtæki þar sem eru mun ódýrari.

Það er best og ódýrast að panta beint sjálfur.

Eins og Jón bendir á er yfirleitt ódýrast að nota bara póstinn, en ég hef oft notað FedEx og UPS og borgað sáralítið meira en hjá póstinum.

Þegar þú pantar hjá þessum varahlutabúðum færðu yfirleitt að velja úr nokkrum möguleikum með sendingu og sérð strax hvað það kostar.
Jón Halldór Halldórsson
Nonni777
Þátttakandi
 
Póstar: 38
Skráður: 15 Des 2005, 14:33

Pósturaf Nonni777 » 30 Apr 2010, 04:15

Jón Halldór Halldórsson
Nonni777
Þátttakandi
 
Póstar: 38
Skráður: 15 Des 2005, 14:33

Pósturaf Moli » 30 Apr 2010, 14:06

Ekki gleyma...

www.npdlink.com og
www.mustangsunlimited.com

Versla alltaf við þessa aðila og þeir eru skotheldir hvað varðar verð, flutning og tekur yfirleitt ekki meira en 10 daga að fá vöruna heim.
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Hognir » 30 Apr 2010, 23:43

takk kærlega fyrir öll innleggin. ég var einmitt buinn að finna nokkrar af þessum síðum.

ég þarf að skoða þetta betur og plana hvert sumarlaunin fara :)
Hognir
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 04 Ágú 2009, 16:14

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 04 Maí 2010, 00:40

Sæl Öllsömul.

FedEx og UPS hafa reynst mér vel, mjög vel.
Alt voða slétt og fellt í afgreiðslu hjá þeim.
Kostar aðeins meira en Pósturinn.

Hef slæma reynslu af Póstinum.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Hinrik_WD » 04 Apr 2011, 23:17

Spurning líka um að skella sér með frúnna til USA í helgar - vikur ferð. Þá eru þið með möguleika á að taka heim 4 ferðatöskur og meigið koma með vörur inn í landið fyrir ca 86þ hvort án þess að þurfa að borga af því. Það er stutt í flugmiðaverðið þessir háu tollar þegar maður er að flytja inn.

Versta dæmið mitt var að ég keyfti tauglugga (canvas) á Halftrackinn. Kostaði $15 (1725kr) á tilboði úti. En gaurinn sendi bara með UPS hrað pósti sem að kostaði mig $173!! (19895kr) og ofan á það kom svo 9000kr tollur, samtals
30þ kr plús fyrir part undir 2000 kall úti!

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Sigurbjörng » 05 Apr 2011, 00:06

Hinrik_WD skrifaði:Versta dæmið mitt var að ég keyfti tauglugga (canvas) á Halftrackinn. Kostaði $15 (1725kr) á tilboði úti. En gaurinn sendi bara með UPS hrað pósti sem að kostaði mig $173!! (19895kr) og ofan á það kom svo 9000kr tollur, samtals
30þ kr plús fyrir part undir 2000 kall úti!

Kv
Hinrik


Ok þú vinnur. Ég ætladi ad fara ad segja frá nokkrum boltum sem kostudu mig 1000kr. í kanada og kostudu mig svo nokkur þúsund þegar þetta var komid til landins.

En annars man ég eftir us.com en ég átti alltaf eftir ad prófa þeirra þjónustu. Þá er möguleiki á ad láta safna hlutunum saman fyrir sig úti og senda svo sem einn pakka til ísl. Gæti verid snidugt.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Valdemar H » 05 Apr 2011, 20:11

Svo er tad sviaveldi Tonyautoparts.se tad er frðbert ad raba vid han
og tad er ekki tad sem han er med til Mustang er buin ad vera i tessu
yfir 30år og er i Halmstad SV.

Kv Valdi
Valdemar H
Mikið hér
 
Póstar: 65
Skráður: 23 Jan 2010, 07:16

Pósturaf Sigurbjörn » 05 Apr 2011, 21:50

Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Hinrik_WD » 05 Apr 2011, 22:17

Það eru víst einhver Íslensk hjón í Baltimore eða þar einhverstaðar sem eru að sjá um sendingar fyrir menn á viðráðanlegum verðum. Er ekki enn komin með contact á þau, en er að vinna í því.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Valdemar H » 06 Apr 2011, 07:09

Tak Sigurbjørn :)

Svo er lika www.Rolandsmustangparts.se
Tessi er med mikid NOS varahluti i Mustang.

Kv Valdi
Valdemar H
Mikið hér
 
Póstar: 65
Skráður: 23 Jan 2010, 07:16


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron