Hvaða tegund er þetta?

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Hvaða tegund er þetta?

Pósturaf Z-414 » 08 Des 2010, 19:42

Ég var að skanna myndir úr gömlum fjölskyldualbúmum og þar á meðal voru þessar myndir. Mig grunar að þetta sé fyrsti bíllinn hans afa míns en ég er ekki viss. Ef svo er þá er þetta Nash frá því öðru hvoru megin við 1930, hvað haldið þið ?

Mynd
Mynd

Gamli maðurinn smíðaði sér síðar bíl sjá þennan þráð hérna: http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2512
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Des 2010, 14:49

ca 1929
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Mercedes-Benz » 13 Des 2010, 21:18

Það er nú erfitt að þekkja þessa bíla í kringum 1930 í sundur því þeir eru jú vissulega mjög líkir og fá einkenni sem hægt er að þekkja þá á, sérstaklega svona á hlið. Þó finnst mér 1929 árgerð af Nash hljóma mjög sennilega ef marka má þessa mynd af slíkum bíl. 1930 bíllinn er hinsvegar kominn á stálfelgur.

Mynd
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur