Nova

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Nova

Pósturaf Ramcharger » 01 Feb 2012, 09:32

Sælir.

Þetta er fyrsti bíllinn minn sem ég eignaðist þegar ég var 16 ára.
Verslaði hann af bróður mínum heitnum.
Seldi hana svo austur í Þorlákshöfn "85.

Væri gaman að vita hvort einhver hérna kannist við að hafa séð hana eftir það :idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Nova

Pósturaf Ramcharger » 01 Feb 2012, 09:38

Ands... hvernig set ég mynd inn
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Nova

Pósturaf Ramcharger » 01 Feb 2012, 09:45

Ramcharger skrifaði:Ands... hvernig set ég mynd inn


Geri þetta svona [3

http://spjall.ba.is/index.php?topic=4333.0
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Nova

Pósturaf Jón Hermann » 01 Feb 2012, 13:16

Þú smellir á upload attachment síðan á browse finnur myndina í tölvunni þinni tvísmellir á hana og málið er dautt, þarft að passa að myndin sé ekki of stór ég þarf að minka myndir í small svo þær passi fyrir spjallið.
Viðhengi
setja inn mynd (Small) (Mobile).jpg
setja inn mynd (Small) (Mobile).jpg (5.44 KiB) Skoðað 3856 sinnum
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron