Benz 300 árg 1955

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 02 Jún 2012, 19:09

Jæja þá er hann kominn út eftir um 30 ár í geymslu og er á leiðinni á suðurhornið. Þetta er M. Bens 300 árg 1955. Fyrir sunnan á að gera honum góð skil og koma á götuna aftur. Það sem þótti hvað merkilegast var að eftir alla þessa dvöl var loft í öllum dekkjum. Það komu aðeins 3 svona bílar til landsinns og er þetta sá eini sem eftir er að hlutar úr hinum tveim eru þó til bæði boddyhlutir og grindurnar undan þeim og sitthvað fleira og fer það á sama stað. Fallegur er hann. [4

Mynd

Mynd

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 04 Jún 2012, 16:47

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf JBV » 05 Jún 2012, 09:45

Loksins er farið að gera eitthvað með þennan eðalvagn eftir 30 ára dvala í hlöðu. Það verður gaman að sjá þennan merkilega Adenauer full uppgerðan. Vita menn hér hver það er sem keypti gripinn - og ætlar að koma honum aftur til vegs og virðingar ?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf ADLERINN® » 05 Jún 2012, 16:53

JBV skrifaði:Loksins er farið að gera eitthvað með þennan eðalvagn eftir 30 ára dvala í hlöðu. Það verður gaman að sjá þennan merkilega Adenauer full uppgerðan. Vita menn hér hver það er sem keypti gripinn - og ætlar að koma honum aftur til vegs og virðingar ?

Já ég veit það en það er best að viðkomandi gefi það upp sjálfur
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 05 Jún 2012, 18:13

Ég hugsa að ef þessi bíll væri ekki búinn að standa þarna inni í hlöðunni síðustu 30 ár þá væri han ekki til lengur. Og Eins og sést á öllu rikinu þá hefur hann verið algerlega þurr í dvöl sinni.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf Z-414 » 05 Jún 2012, 19:24

Ansi myndarlegir bílar þegar búið er að pússa þá upp eins og sjá má á þessari mynd. Er eitthvað vitað um sögu þessa tiltekna eintaks?

Mynd
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 06 Jún 2012, 02:18

Það voru 3 svona bílar sem komu að mig minnir. Tveir svartir og einn vínrauður. Það voru held ég mest embættismenn eða ráðaneiti og eða sendiráð sem áttu þá fyrst um sinn. Minnir td að ég hafi heyrt að dómsmála ráðaneytið hafi átt einn og einhvert sendiráð var með annan eða eithvað í þá áttina. Annar svörtu bílana var einhverntíman notaður í tónlistarmyndbandi með Flowers í laginu Slappaðu af ef ég man rétt. Sá sem seldi Ásgrími á Hafralæk bílinn átt einnig hræin af hinum tveim en hann lést stuttu eftir að Ásgrímur kaupir bílinn og endar megnið far dótinu á haugunum. Þó kom eithvað norður samanber gryndurnar undan þeim og svo eithvað af boddýhlutum og fleira. Meira veit ég ekki nema fyrir einhverjum árum kaupir Björn Rúrikson flugmaður bílinn af Ásgrími en ekki veit ég hvort hann sé eigandi enn í dag. Held að þetta sé að mestu leiti rétt hjá mér.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 10 Jún 2012, 13:46

Sæl Öllsömul.

Sæll Serbinn.

Ánægjulegt að heyra að þessi sé komin fram í dagsljósið.

Vonandi lenti hann í réttum höndum.

Skoðaði hann seinast fyrir ca 2 árum þarna innni í hlöðunni, var einmitt hugsað til þess hve hann væri vel geymdur þar.
Þurr, heillegur, virðulegur, biði bara eftir réttum eigenda.

Það eru fáir svona hlöðugripir að verða eftir á Íslandi, en þeir eru samt til.
Eru eins og þessi virðulegi fallegi Bens, bíða eftir réttum eigenda.

Svo er einn og einn sem finnur góð eintök af gömlum bílum og bjargar þeim í hlöðu eða skemmu.
Það finnst mér virðingarvert.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 11 Jún 2012, 16:27

Já geymslan var góð þótt ekki hafi hún verið upphituð því ef er eithvað sem er ekki þarna inni þá er það raki. það eru sjáfsagt 15 ár síðan hann var seldur en eigandinn var bara að ná í hann fyrst núna :D
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf Rúnar Magnússon » 10 Júl 2012, 12:14

Skoðaði þennan í þessari geymslu fyrir nokkrum árum ásamt mörgum öðrum bílum sem voru þessum til félagsskapar. Svo sá ég bílinn á landsmótinu nú í júní og það er ótrúlegt að sjá hvað bílinn hefur varðveist í öll þessi ár....stóð meira segja að hann hafi startað á þriðjastarti eftir 30ár :shock: .....þessi bíll myndi sóma sér vel á safni bara eins og hann er....mér finnst það hreinlega vera umhugsunarefni hvort réttlætanlegt sé að ráðast í einhvera svakalega uppgerð. Það kom fram á miðanum sem var á bílnum að óskað væri eftir tilboði í bílinn eins og hann væri.....veit einhver hvert verðið á svona bíl ætti að vera og er til einhvert viðmið :?:
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf Amazon63 » 10 Júl 2012, 19:56

mobile.de er með 300 Adenauer með þaki á €10,000-€110,000 eftir ásigkomulagi. eBay.de er bara með tvö eintök. Einn mótor, gler, og innréttingarlausann á €4,500 og einn svona 6/10 - 7/10 á €25,000.

Þú heldur bíl ekki í svona standi til lengri tíma litið. Ef þú ætlar að viðra hann þá annaðhvort lappar þú upp á hann, eða breytir honum hægt og rólega í brotajárn.

Eða heldur honum í þurri skemmu til eilífðarnóns.
-
Valkyrjan P12134VF, B18A+M40, Färg #79.
Gustav P12244VG, B18D+M40, Färg #80.
Notandamynd
Amazon63
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 20 Okt 2008, 18:02

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf mauser » 15 Júl 2012, 15:36

Mynd
[img][https://lh5.googleusercontent.com/-psDOB-o2yZ4/UALjK8X3f-I/AAAAAAAAxtE/vV5pFqQfDnc/s800/IMG_4765.JPG/img]
Var á ferð í borgini Namur í Belgíu og rakst á þennan hér ,sennilega prívat eign
Kv JóiVill
Cadillac Fleetwood Brougham d 'Elegance 1976
Cadillac Eldorado 1983
Notandamynd
mauser
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 09 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Reykjavík Iceland

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 17 Júl 2012, 19:40

er ekki einhver til í að pósta hingað myndum af honum á landsmótinu.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 25 Júl 2012, 15:15

enginn?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Benz 300 árg 1955

Pósturaf zerbinn » 29 Júl 2012, 09:47

alltaf gaman að fá engin viðbrögð
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron