Toyota corona

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota corona

Pósturaf Rúnar Magnússon » 22 Okt 2012, 14:08

Var þessi alveg orginal eða.....kemur annars bara vel út svona á breiðum að aftan.
Viðhengi
coronaminni.JPG
coronaminni.JPG (45.08 KiB) Skoðað 2837 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Toyota corona

Pósturaf Rúnar Magnússon » 22 Okt 2012, 14:11

En ætli þessi sé til enn.....svona ef einhver vill fletta upp númerinu.....
Viðhengi
coronaminni1.JPG
coronaminni1.JPG (46.79 KiB) Skoðað 2836 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Toyota corona

Pósturaf Ramcharger » 23 Okt 2012, 14:55

Las nú í gamla Mótorsport blaðinu sem ég var áskrifandi að að þessi Toya
hafi verið knúin áfram af 283 Chevy.

Minnir að eigandi þá hafi verið Jens Herjúlfson :idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur