Ford Fairlane 55

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ford Fairlane 55

Pósturaf gulag » 03 Apr 2013, 23:06

Góðan daginn félagar..
Ég er nýr hérna á spjallinu, en hef verið að lesa hér lengi..

Ég verslaði um daginn Ford Fairlane Sedan 1955, (gamla bílinn hans Villa Ástráðs) og er að koma kagganum í notkun..

Það eru nokkrir hlutir sem ég er að leita að, og datt í hug að þið vitið hvar væri best fyrir mig að nálgast þessa hluti..?
Ath. ég er ekki að fara að gera bílinn eins og orginal, þ.e. hann er með 460, 9" ford og C6 skiptingu,, ég stefni bara á að gera mér skemmtilegan akstursbíl..

mig vantar t.d. bensíntank, Grettir segjast geta útvegað hann á 70þ, sem mér finnst fáránlega dýrt, sér í lagi þar sem ég get útvegað þetta sjálfur, rústfrítt, á 50þ. eruð þið með hugmyndir?

Svo vantar mig bremsuborða, ég opnaði skálarnar að aftan áðan, og sá að borðarnir hafa losnað af kjálkunum, það er alveg nóg kjöt eftir á borðunum til að líma þá aftur á, en... er einhver að því í dag?

jæja, nóg í bili... :)

kv
atli
gulag
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 02 Apr 2013, 18:24

Re: Ford Fairlane 55

Pósturaf svennibmw » 08 Apr 2013, 20:32

Sá eini sem ég veit um í borðalímingum er bifrverkstæðið bremsan smiðjuvegi 20 en tankurinn kostar á Rockauto.com 176 dollara og borðarnir 22 dollara gæti verið tæp 40þús hingað komið hvor tveggja..... kveðja svenni
Rekord 71x2
Caprice 77
745i 85
264 78
-------
svennibmw
Mikið hér
 
Póstar: 66
Skráður: 30 Okt 2008, 21:00
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Ford Fairlane 55

Pósturaf gulag » 11 Apr 2013, 23:25

takk fyrir þetta..
ég pantaði þetta um daginn, þannig að ég fer voandni að skrúfa saman eftir helgi... [4
gulag
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 02 Apr 2013, 18:24


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron