Sunbeam Alpine GT ( Rapier ) 1970

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Sunbeam Alpine GT ( Rapier ) 1970

Pósturaf gmg » 11 Jún 2013, 00:11

Var að eignast þennan stórskemmtilega litla bíl, Þetta er eini svona bíllinn á landinu og er hann 1700CC með tveim Stromberg blöndungum og eitthvað um 100 HÖ, sjálfskiftur.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Bíllinn var á þessum fínu koppum :

Mynd

Og þessar fínu GT-felgur undir :

Mynd

Mynd

Og svo hjartað :

Mynd
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Sunbeam Alpine GT ( Rapier ) 1970

Pósturaf Ramcharger » 11 Jún 2013, 15:15

Flottur :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron