nokkrar myndir frá sumarinu, 73 cadillac

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

nokkrar myndir frá sumarinu, 73 cadillac

Pósturaf ívarm » 14 Ágú 2014, 15:37

sælir/ar fornbíla menn og konur.

þetta sumar er náttúrulega búið að vera hálfgert grín.
það er ekki laust við að maður sé búinn að vera með samviskubit í allt sumar í allri þessari rigningu.


sá gamli hefur staðið sig með prýði. nú er ég búinn að aka honum 3 þús mílur. fara 3 svar úr bænum á honum og prufaði meirasegja að nota hann sem minn eina bíl í smá stund eftir að fjölskyldubíllinn var handrotaður í smá óhappi.
gangverk bílsins heldur áfram að koma mér á óvart með áræðanleika. ég hefði ekki svo mikið sem þurft að opna á honum húddið frá því að ég keypti hann hefði ég kosið svo.
hann flaug meirasegja í gegnum skoðun með 1 athugasemd.

en það verður samt því miður að viðurkennast að þessar rigningar hafa ekki gert honum gott, og það eru eiginlega allir staðir sem áður höfðu verið blettaðir byrjaðir að springa upp aftur, og verður að redda því bráðlega ef það á ekki að verða verra og fara skapa manni raunveruleg verkefni.


nokkra myndir
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
ívarm
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 30 Ágú 2013, 17:56

Re: nokkrar myndir frá sumarinu, 73 cadillac

Pósturaf hallif » 15 Ágú 2014, 21:02

Til hamingju með þessa falegu bifreið .Gaman að sjá líf á þessari síðu :D ,ætlaði ekki að geta skráð mig inn klikkaði á lylikorðinu kanski ekki skrítið hér virðist engin hafa áhuga að skrifa lengur,menn virðast líka það vell að vera bara á facebook og læka og það sem er skrifað týnist og gleymist fljót eins og hjá vestu kjafta körlum og kerlingum :wink:
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað


Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron