Síða 1 af 1

6.50-20

PósturSent inn: 09 Maí 2007, 21:03
af Bogi
Hæ eru einhverjir fornvörubílaeigendur hér sem eiga dekk 6.00-20 eða
6.50-20 sem þeir vilja losna við

kv Bogi

PósturSent inn: 05 Ágú 2008, 22:55
af Offari
Ef þú nennir að gera þér ferð á Skagaströnd þá er þar á ruslahaugum gamall Chevrolet "41 með þokkalegum 6.50 dekkjum að framan og stuttum herpalli ef einhverjum vantar svoleiðis.

PósturSent inn: 05 Ágú 2008, 23:54
af ADLERINN®
Offari skrifaði:Ef þú nennir að gera þér ferð á Skagaströnd þá er þar á ruslahaugum gamall Chevrolet "41 með þokkalegum 6.50 dekkjum að framan og stuttum herpalli ef einhverjum vantar svoleiðis.


Ekki áttu mynda af bílnum þar sem hann er ?

Væntanlega er þetta svona bíll:
Mynd

PósturSent inn: 06 Ágú 2008, 10:02
af Bogi
Takk fyrir ábendinguna, en ég er búin að kaupa ný dekk að utan ásamt ýmsu öðru í 31 ford vörubílinn , til dæmis: kveikju, blöndung, vatnsdælu fjaðrahengslum, rafkerfi, ljós, rofa, þurkumótor, hraðamælisbarka, spegla, ventla, ventlagorma pakkningarsett, og fleirra og fleirra nýtt. það er bókstaflega hægt að kaupa allt nýtt í þessa bíla og á viðráðanlegu verði.
en bíllinn er erfiður í akstri svo ég hef ekki getað notað hann eins og ég ætlaði, en hann er eiginlega of góður þannig að ég tími valla að rífa úr honum allt gang og stýriskerfið og setja eitthvað nýtt og notendavænna í hann svo ég geti notað hann. svo annað hvort er að selja hann ef viðunandi verð fæst fyrir hann eða breyta honum það er mynd af honum inni á bílar félagsmanna númerið HF.1 ef það vilja einhverjir spökulera í honum

PósturSent inn: 06 Ágú 2008, 12:28
af Offari
Alder ég tók myndir af þessu en kann því miður ekki að senda þær inn. Húsið á bílnum var ónýtt en bóndi þarna í nágreninu sagðu mér að báðir Chevrolettarnir sem voru þarna hefðu komið í heilli mynd.

Hitt var 29 eð 30 fólksbíl sem var algjörlega búið en mér sýndist sem að vörubílinn hafi verið í uppgeranlegu standi.

PósturSent inn: 06 Ágú 2008, 12:30
af ADLERINN®
Offari skrifaði:Alder ég tók myndir af þessu en kann því miður ekki að senda þær inn. Húsið á bílnum var ónýtt en bóndi þarna í nágreninu sagðu mér að báðir Chevrolettarnir sem voru þarna hefðu komið í heilli mynd.

Hitt var 29 eð 30 fólksbíl sem var algjörlega búið en mér sýndist sem að vörubílinn hafi verið í uppgeranlegu standi.


Sendu mér þessar myndir á adler@internet.is :wink:

PósturSent inn: 08 Ágú 2008, 12:09
af ADLERINN®
Eins og þú sérð þá er lítið eftir af fólksbílahræinu en Vörubílsgrindin og pallurinn er góður efniviður ef einhver fæst til að bjarga þessu.


Mynd
Mynd
Mynd