1974 Man Kat

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

1974 Man Kat

Pósturaf burgundy » 09 Ágú 2007, 19:28

Sælir.


Pabbi minn var að eignast 1974 árgerð af Man Kat vörubíl. Þessi bíll er einn af sex svona bílum í heimi en það er vegna þess að þessi bíll var sérpantaður af einhverri alpha sveit í nato, þeir eru flestir með deutz loftkældri v8 sleggju en þessi er með benz v8 vatnskældri(260 hö). Þessi bíll var fluttur inn af Fí(ferðafélagi íslands) og var lengi notaður í Langadal í þórsmörk til að hjálpa bílum í vandræðum(þá appelsínugulur og blár). Það sem ég var að vonast eftir var það hvort einhver á þessu spjalli eigi mynd af þessum bíl?
burgundy
Þátttakandi
 
Póstar: 27
Skráður: 14 Jún 2006, 14:04

Pósturaf burgundy » 03 Sep 2007, 17:00

Enginn sem á myndir? :cry:














:lol:
burgundy
Þátttakandi
 
Póstar: 27
Skráður: 14 Jún 2006, 14:04

Pósturaf Gunnar Örn » 03 Sep 2007, 19:47

http://www.jsl210.com/fbi/010907.html


Er það þessi sem var á ljósanótt í Reykjanesbæ?

Grænn með númerið TS-703?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf burgundy » 03 Sep 2007, 22:04

Gunnar Örn skrifaði:http://www.jsl210.com/fbi/010907.html


Er það þessi sem var á ljósanótt í Reykjanesbæ?

Grænn með númerið TS-703?


Jább það er hann, kemst ekki inní þetta albúm :(
burgundy
Þátttakandi
 
Póstar: 27
Skráður: 14 Jún 2006, 14:04

Pósturaf burgundy » 19 Sep 2007, 18:41

Enginn?
burgundy
Þátttakandi
 
Póstar: 27
Skráður: 14 Jún 2006, 14:04

Pósturaf GBj » 19 Sep 2007, 21:09

Það væri frekar að athuga á http://www.f4x4.is

bkv
Guðmundur
Notandamynd
GBj
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Apr 2004, 16:16
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gunnar Örn » 20 Sep 2007, 00:13

burgundy skrifaði:Enginn?



Félagsmenn í FBÍ hafa aðgang að þessu myndasafni, þú hlýtur að geta skoðað þessa mynd hjá einhverjum, nú eða bara ganga í klúbbinn. 8) 8)
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Frank » 21 Sep 2007, 00:35

Gunnar Örn skrifaði:
burgundy skrifaði:Enginn?



Félagsmenn í FBÍ hafa aðgang að þessu myndasafni, þú hlýtur að geta skoðað þessa mynd hjá einhverjum, nú eða bara ganga í klúbbinn. 8) 8)


Talandi um það, nennir einhver að senda mér pm með aðgangsupplýsingum fyrir félagsmenn :D
P.s er félagi :wink:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf burgundy » 10 Feb 2008, 19:22

burgundy
Þátttakandi
 
Póstar: 27
Skráður: 14 Jún 2006, 14:04

Pósturaf burgundy » 16 Jún 2008, 20:39

Jæja!

Ég sendi inn fyrirspurn á sér forum fyrir eigendur og áhugamenn um þessa bíla og þeir sem geta lesið ensku endilega kíkið á þetta því við komumst að því að þetta er mjög merkilegur bíll.

Þessi týpa heitir man 4 tgl 4x4 41011. Þeir sögðu mér það uppúr bók um þessa bíla að þessi bíll væri tilraunaverkefni(prototype) hjá MAN.
Þessi bíll er eini svona bíllinn sem framleiddur var með þessari vél. eða það voru reyndar þrír , einn 4x4, einn 6x6 og einn 8x8. Þannig að þetta er mjög mikil gersemi(að okkar mati allavega :). Við höfum semsagt fundið það sem við vorum að leita af en ef einhver á myndir má hann endilega henda þeim hingað inn :)
burgundy
Þátttakandi
 
Póstar: 27
Skráður: 14 Jún 2006, 14:04


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron