GMC Astro

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

GMC Astro

Pósturaf Þorkell » 17 Nóv 2007, 16:01

Hvað ætli séu margir svona eftir Mynd

Þessi kom nýr á Hólmavík sem flutningabíll
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 17 Nóv 2007, 19:00

Það var slatti til af þessum "Gemsum" hjá KB í Borgarnesi á árum áður. Það leynast kanski einhverjir þar enn? :?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Þorkell » 18 Nóv 2007, 01:11

Ég held að enginn sé til þar lengur. Kaupfélögin áttu flesta þessa bíla á árum áður.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörng » 19 Nóv 2007, 21:54

Get ekki betur séð en að það sé hlutiaf einum hérna á þessari mynd

Mynd
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Ásgrímur » 20 Nóv 2007, 15:55

ætli þetta sé ekki á sama stað :roll:
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Palli » 23 Nóv 2007, 01:12

Sigurbjörng skrifaði:Get ekki betur séð en að það sé hlutiaf einum hérna á þessari mynd

Mynd


Hvar er þessi mynd tekin, þessi gráa skúffa þarna ætli hún sé á cj2 eða ísraels bíl?

kv.
Palli
Palli
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 29 Des 2005, 22:09

Pósturaf Þorkell » 23 Nóv 2007, 18:07

Hún er af ísraelsjeppa en hugmyndin að breyta henni fyrir cj2
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 23 Nóv 2007, 23:44

Þorkell skrifaði:Hún er af ísraelsjeppa en hugmyndin að breyta henni fyrir cj2


Verður það verkefni í þínum höndum Þorkell?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Þorkell » 24 Nóv 2007, 19:00

Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 24 Nóv 2007, 21:56

Ok. Þú leyfir okkur að fylgjast með uppgerðinni hérna á spjallinu er það ekki? :wink:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Feb 2011, 23:36

Er þessi GMC til enn og hver á hann ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf wolfurinn » 10 Feb 2011, 21:18

ég veit um einn gulan
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 10 Feb 2011, 21:47

Ok,hvar er hann ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ztebbsterinn » 13 Feb 2011, 12:53

Það mætti einn svona ljós á litinn á skoðunardag fyrir einu eða tveimur árum.
Bílstjórahurðin var minnir mig í öðrum lit en bíllinn sjálfur.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Þorkell » 13 Feb 2011, 19:49

Sá blái er enn til og stendur á Kjalarnesinu við Hvalfjarðargöngin
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur