Vörubílamyndir frá Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 1975

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Vörubílamyndir frá Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 1975

Pósturaf Anton Ólafsson » 23 Nóv 2007, 13:06

Jæja er ekki gott að koma smá lífi í vörubíla þráðinn,

Þessi er í uppgerð í Ystafelli núna.
Mynd

Mynd

Mynd

Þessi fór suður fyrir nokkrum árum, var held ég rifinn í varahluti :cry:
Mynd

Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Gunnar Örn » 24 Nóv 2007, 12:01

Frábært framtak að setja þessar myndir hér Anton

Ein lauflétt: Veist þú um þokkalegt eintak af "Íslenskri" rútu til uppgerðar þarna fyrir norðan, svona 1928-1950., þar að segja ekki dottin í sundur.
Einhvað dót sem stendur í felgurnar og væri hægt að bjarga?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 24 Nóv 2007, 22:50

Sæll, ég veit um eina góða í borg óttans, sparar óþarfa flutnings kostnað fyrir þig. Smelltu á mig einkapósti ef þú hefur áhuga?

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Re: Vörubílamyndir frá Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 1975

Pósturaf Sigurbjörn » 25 Nóv 2007, 00:53

Anton Ólafsson skrifaði:Jæja er ekki gott að koma smá lífi í vörubíla þráðinn,


Þessi fór suður fyrir nokkrum árum, var held ég rifinn í varahluti :cry:
Mynd

Mynd


Er þetta ekki bara ´41 Fordinn sem Sævar formaður á núna ?.Hann var fyrir norðan áður og var einmitt svona á litinn áður
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Anton Ólafsson » 25 Nóv 2007, 02:03

nei. þetta er ekki hann, Erlendur Egilsson sem vinnur hjá Sæmundi í Borgarfirðinum eignaðsit þennan.
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Sigurbjörn » 25 Nóv 2007, 07:46

Ok
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf chrysler 1947 » 25 Nóv 2007, 11:40

Erlendur Egilsson seldi Þórði Jeppapartasala hann sem síðan seld Sævari formanni hann
Guðmundur Halldórsson
Notandamynd
chrysler 1947
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 21 Jún 2006, 17:54

Pósturaf Anton Ólafsson » 26 Nóv 2007, 01:10

Ok, þetta er sem sagt hann.


03.05.2004 Sævar Pétursson Múlalind 1
08.06.1973 Brynjar Hreinn Jónsson Kringlumýri 16

01.06.2004 R 41 Fornmerki
08.06.1973 A3498 Gamlar plötur

Mynd

Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Anton Ólafsson » 28 Nóv 2007, 10:16

Jæja, hérna er Vörubíla úrvalið á sýningunni 1978.
Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron